Þessi bíll er nú búinn að vera svona í hátt í 30 ár, en hérna er hann við hliðina á bláum ´70 Mach-1, en það er bíllinn sem Smári á í dag og er grabber orange á litinn. Mynd tekinn í eyjum þegar bílarnir voru þar.
"Muggur" Pálsson, bílakall í Eyjum átti hann í ein 18 ár, þú ættir að prófa að tala við hann ef þú vilt fá gamlar myndir af honum.
