Author Topic: vantar hjálp við mustang vél og hásingu,,  (Read 1665 times)

Offline birgir_sig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 128
    • View Profile
vantar hjálp við mustang vél og hásingu,,
« on: October 31, 2006, 19:43:23 »
mig vatnar einhvern sem veit hvernig er að setja 4.6 '03 vél ofan í 1967 mustang.. mig langar aðalega að vita hvort einhver hafi hent hásingu undan svona nyjum bíl undir gamlan.. og hvernig það er að passa á milli.. :D
Birgir Sig: 8487958
Ford Mustang GT '03
BMW e30 335i

Ford mustang 2002 v6 (seldur)
Ford mustang 2003 v8 (R.I.P)
Ford mustang 1967 (i uppgerð)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
vantar hjálp við mustang vél og hásingu,,
« Reply #1 on: November 05, 2006, 18:25:01 »
Er ekki 9tommu hásing undir gamla?