Author Topic: 4,10 hlutfall,  (Read 3912 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« on: October 31, 2006, 13:50:23 »
er með ls1 camaro beinskiptan,  hann má vel við lækkun á hlutföllum finnst mér,
hefur einhver hérna reynslu af því hvernig sona bíll er í venjulegum akstri á sona lágu hlutfalli? eftir því sem mér skylst þá passar þetta vel á brautina og nær maður að nýta nánast allan 4 gírinn, í stað þess að vera skipta rétt fyrir endamarkið eins og það er hjá mér núna.

svo er ég alveg forvitin um hvernig 3.73 hlutfallið er, það getur varla verið svo mikil breyting, er ekki 3.42 eða 3.23 í þessum bílum orginal?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #1 on: October 31, 2006, 15:13:28 »
Miðað við það sem ég hef lesið , þá tæki maður aldrei 373 í M6.
Það yrði bara ekki til að taka eftir af viti.

Þeir eru að fara í 4.10 , 4.30 og jafnvel 4.56 minnir mig  :shock:

Persónulega færi ég í 4.10 , en ekki nema að blæða í sterkari hásingu
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #2 on: October 31, 2006, 17:11:52 »
ég veit um gaur sem setti 3.73 í m6 bíl, spurning hvað honum finnst,

mér finnst 4.10 dáldið lágt, en langar að vita hvernig það kemur út, keising og pinion eru ekki svo dýrt.. spurning um að testa það bara
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #3 on: October 31, 2006, 17:33:05 »
Er að fara setja 4:10 í minn

Er fínt á götunni,þá eru í 6 gír á um 100kmh á 2000rpm ca miða við 26" dekk

Er að fá annað 4:10 sett ef þú hefur áhuga


Það sem Óskar sagði er 100% rétt,373 á aðeins að nota í A4
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #4 on: October 31, 2006, 19:10:45 »
ég get fengið 4,10 drifið á fínu verði :)

ég þarf samt að kveikja á nennaranum og fara hljóðeinangra hjá mér..  komnar ansi miklar drunur inn í bílin á 2þús rpm í stöðugum akstri, helf fínt að geta sett hann í 6 núna og þá heyrist ekki múkk..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #5 on: October 31, 2006, 21:40:01 »
ég setti einu sinni 3,73 í bíllin (m6) hjá mér og það var allavegana munur sko
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
4,10 hlutfall,
« Reply #6 on: October 31, 2006, 21:41:00 »
Ívar.

Ef þú ætlar að ná sem best út úr honum, þá farðu í 4,10:1 hlutfall, en ef þú værir með auto þá myndi ég fara í 3,73.

94 og upp F body 6 spd 4,10 drif, mér minnir að á original hæð af dekkjum þá er transinn minn á sirka 2000 á 70 mph, mjög fínt.

93 bílarnir eru með önnur hlutföll, fyrir þá sem eiga 93 6 spd bíla.

Minn 93 TA er með 96 kassa.

Annars gæti Kiddi kannski munað þetta betur en mig minnir að hans TA sé með 4,10 gír.

Ekki kaupa aftermarket gír, kaupa original GM 4,10 ring and pinion, þú verður miklu ánægðari, og það er miklu vinalegra að stilla þá inn.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #7 on: October 31, 2006, 23:18:13 »
Farðu í 4.10, af því að þú ert með manual bíl.. 2000 s/mín. við 80-85 km/klst.
Ekki spara þegar þú kaupir þér drif, orginal drifin eru fín en afterkmarket "street" drifin sem eru ódýr, þau syngja, væla og brotna.

Þú finnur geðveikan mun!
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #8 on: November 01, 2006, 10:49:18 »
hmm 2þús rpm við 80km hraða? mér finnst það nú dáldið mikið..

kannski að maður prufi þetta bara.. ég á þá alltaf gamla hlutfallið,

ég var með augun á hlutfalli frá slp..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
4,10 hlutfall,
« Reply #9 on: November 01, 2006, 12:05:03 »
hvað finnst þér 2000 mikið við 70 mph? er ekki málið að fá sér bara yaris og hætta að spá í þessu?

4,10 og ekkert kerlingavæl, svo getur þú alltaf breytt þegar þú sprengir 10 boltann.............múhahaha
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
4,10 hlutfall,
« Reply #10 on: November 01, 2006, 12:08:52 »
Og eitt enn: hringdu í randy´s ring and pinion, hann er með original hlutföll, hann er sá stærsti í þessu, og besta verðið. pantaðu legur, seals, og chrush sleeve líka, hann er einnig með TA stud girdle covers, og það skemmir ekki fyrir.

Þú getur fengið allt jummið fyrir 550-600 dollara.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #11 on: November 01, 2006, 21:01:28 »
kambur og pinionn kostar um 170-200$ úti t.d Richmonds,install kitið er á frá 40ö70 fer eftir því hvort þú kaupir nýjar legur,krumphólk of fleira

Aftermarket drifin eru ekki veikari heldur eru þau oftast vitlaust stillt inn Richmond villa hafa það 0.006" en Motive 0.008-0.0012 en þau eru oftast stillt inn eftir oem stillingum sem eru 0.004-0.005" og þá væla gírarnir og brotna

Of lítið bakslag og það hvín í þeim sem alltaf útaf vitlausu bakslagi


93 eru með 2:73 oem en 3:23 var optional í 6spd
94-97 eru með 3.23 A4,3.42 m6 en 3.73 var optional í 96 afmælisbílunum þá M6

93 T56 með 2:73drifi er með 3.36,2.07,1.35, 1 ,0.80,0.62
93 t56 með 3.23 er með 2.97,2.07,1.43, 1 ,0.80,0.62
94-97 T56 bílar með 3.42 eru með 2.66,1.78,1.30, 1 ,0.73,0.50
94-97 A4 með 3.23 eru með 3.06,1.62, 1 ,0.70
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #12 on: November 01, 2006, 21:25:02 »
bíllin hjá mér er á tæpum 1400nm í 100, ætli ég sé ekki með 3.42?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #13 on: November 12, 2006, 15:57:07 »
Jú 3.42 er sennilegt með 17" dekkjum


Ég lét Simma b setja 4:10 í bílinn hjá mér,það er geðveikt,mæli hiklaust með því

sérstaklega að fara frá 2:73 í 4:10  :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
4,10 hlutfall,
« Reply #14 on: November 12, 2006, 16:06:05 »
þetta er allt á 16" bíllin kom upprunalega á 16" og var á þessum centerline felgum þegar ég fékk hann,  hann hefur mest staðið síðan það fóru 17" undir hann,

en já ég hugsa að ég prufi þetta 8)
ívar markússon
www.camaro.is