Sælt fólk.
Er í smá vanda með vélina í bílnum mínum. Vélin er 1600 twincam toyota vél og hún virðist vera furðufljót að losa sig við vélarolíuna. Enginn leki er sjáanlegur svo ég geri ráð fyrir að hún sé að brenna svona hratt. Bætti 2 ltr. af olíu á vélina um daginn og virðist það allt vera farið.
Merkilegast er að olíuþrýstingurinn rís samtaka vélarsnúningi. Einhverjar hugmyndir um ástæðu eða hvernig hægt er að bregðast við?
Takk