Author Topic: Ýmislegt óskast.  (Read 1504 times)

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Ýmislegt óskast.
« on: October 22, 2006, 20:16:51 »
Vantar 4 hólfa blöndung og álmillihedd í Mustang '79 en held að vélinn sem er 302 (5L) sé úr 65-75 Mustang (er ekki 100% viss)

Í sama bíl vantar mig flækjur og heitan ás.

Einnig óska ég eftir að leigja aðstöðu, helst litinn bílskúr eða stóran og þá með einhverjum fleirrum.

Endilega látið mig vita ef þið lumið á einhverju sniðugu í þetta
 8)