Author Topic: Núgildandi met í sandspyrnu!  (Read 10695 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #20 on: October 13, 2006, 12:19:05 »
eitthvað svoleiðis, það hefði kannski verið hægt að ná þessu á willysnum minum með 4000 stall converter og svert gas.  :twisted:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #21 on: October 13, 2006, 18:09:57 »
Quote from: "Kristján"
jæja strákar á ekki bara að núlla á hverju ári svo að allir eigi möguleika á að ná meti. ég fór 4 sinnum 3,53  2 ferðir fyrir norð og 2 fyrir sun og fullt af ferðum 3,57-3,60 3,70. ingó náði 1 ferð 3,15 0g það ber öllum saman um að s.a timi var svona :idea:  sá draggi á best að mig mynir 3,73 Óli P kveðja Stjáni Skjól



Ekki fara að gráta : :cry:  Þú átt ekki besta tímann í sandi. Það má ekki gleima því að Þórður hefur eins og ég farið langt undir tíman sem þú náðir og það var ekki gardbeam þegar þú settir met.

Ingó.
 :)

p.s. ég fór líka 3,2? og það er bæði búið að skoða ferðina hjá mér og Þórði í tímakóda og það sést þar að Þórður er allavega að keyra á 3,00 og ég allaveg á 3,25
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #22 on: October 13, 2006, 20:03:49 »
Ég er ekki að gráta :? .  Það vita það allir að Þórður á bestu ferðir sem farnar hafa verið á landinu í sandi og upp á braut, en ekki fengist staðfestar.  En þú hefur aldrei getað neitt í sandi á dragganum þínum sorrý. En ef þú berð saman bestu ferð þína upp á braut þá átt þú 171??? mph og ég 170???mph þá hlýturu að sjá að það gengur ekki upp að þú farir á 3,15 og ég 3,53 :!: Svo er miklu hærra undir minn dragga og hjá Hadda og eru allir timar hjá honum eins hvort sem er guardbeam eða ekki og er hann búinn að fara svona  ca 100-200 ferðir.
p.s ég á líka 1,97 bakkað upp en ég trúi þvi ekki eins og sumir :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #23 on: October 13, 2006, 21:46:13 »
Quote from: "Kristján"
Ég er ekki að gráta :? .  Það vita það allir að Þórður á bestu ferðir sem farnar hafa verið á landinu í sandi og upp á braut, en ekki fengist staðfestar.  En þú hefur aldrei getað neitt í sandi á dragganum þínum sorrý. En ef þú berð saman bestu ferð þína upp á braut þá átt þú 171??? mph og ég 170???mph þá hlýturu að sjá að það gengur ekki upp að þú farir á 3,15 og ég 3,53 :!: Svo er miklu hærra undir minn dragga og hjá Hadda og eru allir timar hjá honum eins hvort sem er guardbeam eða ekki og er hann búinn að fara svona  ca 100-200 ferðir.
p.s ég á líka 1,97 bakkað upp en ég trúi þvi ekki eins og sumir :wink:


Ef þetta er ekki að gráta ( Draggin minn er betri en draggin þinn bla bla) þá veit ég ekki hvað.  :cry:  :cry:

það hlítur að vera ljóst að það er eðlilegt að núlla metið.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #24 on: October 13, 2006, 22:36:30 »
já  þú þarft nú ekki að vera voða gáfaður til að sá þetta :idea:  en já núllið bara þá kanski getur þú gert eitthvað þá :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #25 on: October 14, 2006, 20:50:43 »
stjáni, hann þorir aldrei að mæta :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #26 on: October 15, 2006, 04:50:25 »
já talandi um að þora ekki að mæta, afhverju hefur þórður ekki látið sjá sig á sandi síðan 2004 með öflugasta tæki landsins.

það þarf enginn að segja mér að honum hafi leiðst síðast.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #27 on: October 16, 2006, 11:35:47 »
Sælir strákar og stelpur sandurinn er eitt það skemmtilegasta en ég er búin að selja draggann en er búin að kaupa nýjann mæti í sandinn á næsta ári þið megið njóta þess að eiga metin í opnum flokki vona bara að klukkurnar verða í lagi nema þær þoli ekki hraðan .það er ekki gaman að mæta í sandinn og fá engan tíma staðfestan.   Ég þori að mæta.

kveðja þórður 8)
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #28 on: October 16, 2006, 12:21:12 »
að sjálfsögðu, hlökkum til að sjá þig að ári.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Núgildandi met í sandspyrnu!
« Reply #29 on: October 16, 2006, 22:05:22 »
Quote from: "Dodge"
já talandi um að þora ekki að mæta, afhverju hefur þórður ekki látið sjá sig á sandi síðan 2004 með öflugasta tæki landsins.

það þarf enginn að segja mér að honum hafi leiðst síðast.


Þórði hefur ekki leiðst, það er honum og öðrum að þakka að þessi sandspyrna varð að veruleika.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0