Author Topic: Sambandi við mótorhjólapróf  (Read 4052 times)

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Sambandi við mótorhjólapróf
« on: June 06, 2006, 00:54:01 »
Mig langar mikið til þess að taka mótorhjólaprófið, en ég er 19ára og get þess vegna bara fengið litla prófið. Það sem ég var aðallega að spá er það hvernig hjól gæti ég fengið mér. Eftir því sem mér skilst má maður aðeins keyra hjól að hámarki 0.25kW sem samkvæmt mínum útreikningum er
ca 33 hestöfl........Hvaða hjól gæti ég fengið mér?

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Sambandi við mótorhjólapróf
« Reply #1 on: June 06, 2006, 01:29:29 »
Smá innsláttarvilla hjá þér sem hér með leiðréttist: 25kW eru ca. 33,5hp.

Hjólin sem þú ættir að geta keyrt eru t.d.:

Suzuki RV125K5 Van Van
Suzuki GZ250K6
Honda CBR 125R
Honda XR 125L
Honda CBF 250
Yamaha Virago 250

Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Sambandi við mótorhjólapróf
« Reply #2 on: June 06, 2006, 01:29:53 »
Quote
A - Litið bífhjól

Veitir rétt til að stjórna:
litlu bifhjóli , en undir það flokkast:

tvíhjóla bifhjól/mótorhjól án hliðarvagns þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,21 hp/kg). Þá má vélarafl bifhjólsins ekki fara yfir 25 kW (34hp),
tvíhjóla bifhjól með hliðarvagni þar sem hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,21 hp/kg),
þríhjóla bifhjól,
létt bifhjól og torfærutæki.



það eru 25kw  :wink:

en ætli enduro hjól séu ekki það sem er helst hægt að skemmta sér á með litla prófið...veit samt ekki hvernig hö/kg eru á þeim.

*edit* svarið komið að ofan
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Sambandi við mótorhjólapróf
« Reply #3 on: June 06, 2006, 01:49:30 »
takk fyrir þetta :D

Offline joipalli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Sambandi við mótorhjólapróf
« Reply #4 on: October 03, 2006, 10:57:32 »
Sæll,

Einnig getur þú skoðað Suzuki GS500F með takmörkun 34hp
Svo sá ég nýlegt Kawaskaki Ninja 250 hjól til sölu á bilasolur.is

Mörg stærri hjól bjóða upp á takmarkanir við 34 hestöfl.

Jóhannes Páll