Mig langar mikið til þess að taka mótorhjólaprófið, en ég er 19ára og get þess vegna bara fengið litla prófið. Það sem ég var aðallega að spá er það hvernig hjól gæti ég fengið mér. Eftir því sem mér skilst má maður aðeins keyra hjól að hámarki 0.25kW sem samkvæmt mínum útreikningum er
ca 33 hestöfl........Hvaða hjól gæti ég fengið mér?