Kvartmílan > Aðstoð

Inréttingar

<< < (2/2)

Nonni:
Ef ég væri þú þá myndi ég gera lista yfir það sem að vantar.  Ég hef keypt slatta af innréttingarhlutum að utan í tvo bíla  (1984 og 1986 Transam) undanfarin 2-3 ár og hefði örugglega geta sparað mér eitthvað í flutningskostnaði ef ég hefði tekið allt í einni sendingu.  Maður verður svo að velta því fyrir sér hvað maður vill kaupa nýtt orginal, nýtt aftermarket eða notað.

Að öllum líkindum er slatti af því sem þig vantar til hér á klakanum, þó þú fáir kannski ekki allt hjá sama manninum.  Þessvegna er gott að gera sér grein fyrir því sem að vantar.

Ef þig vantar einhverja aðstoð við að meta hvað þig vantar þá er sjálfsagt að aðstoða við það (á jafnvel einhverja kataloga sem þú gætir fengið lánaða).

En til að gera þér grein fyrir hvað ýmislegt kostar (nýtt) þá ættir þú að skoða:

www.classicindustries.com  þú getur downloadað pöntunarlistanum.

www.yearone.com

Og svo er náttúrulega www.ebay.com

kv. Jón H.
898-0375

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version