Kvartmílan > Aðstoð

Inréttingar

(1/2) > >>

reynirgisla:
Heyriði mig nú góða fólk , ég er með spurningu

lenti í því óhappi að felagi minn klessti bilinn minn og ég ákvað nýta tækifærið bara og er að taka hann allann í gegn og heilsprauta hann og bara næstum allt nýtt..

og eg var að pæla , hvar getur maður fengið inrettingar inní bílinn á ásættanlegu verði ,,

p.s. þetta er 1986 firebird

endilega hendið einhverjum linkum og svona  :D

Nonni:
Fæst allt á ebay.  Ef þú vilt nýja hluti getur þú skipt við Classicindustries eða yearone.  Hvaða innréttingahluti vantar þig?

reynirgisla:
bara alla innréttinguna, væri geggjað efað það væri hægt að kaupa einhverstaðar svona package

Nonni:
Ertu að meina allt inní bílinn?  Alla plasthluti ofl.?  Þá er líklegast best að kaupa þetta úr bíl sem verið er að rífa (ef svoleiðist fyrirfinnst hér á landi).  

Ef plasthlutirnir eru orðnir ljótir (en heilir) þá getur borgað sig að sprauta þá.  Kunningi minn (sem er með eigið sprautuverkstæði) skipti um lit á sinni innréttingu og þetta kemur mjög vel út.

Ég hef aldrei séð heildarinnréttingu í pakka, en ef þú kaupir nýja hluti þá er þetta ekki ódýrt.   Sem dæmi þá kostar loftklæðningin á T-topp bíl í kringum $200.

Ég myndi því leita að flaki hérna heima eða af einstökum pörtum á ebay.

ADLER:
Ég verslaði við þessa aðila fyrir nokkru síðan það stóðst allt og þjónustan mjög góð.
Þú verður að gera þér grein fyrir því að ef að þú ert að spá í svona hluti þá þýðir ekkert að vera með einhverja nísku þetta kostar peninga vinur.

http://www.hawksthirdgenparts.com/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version