Author Topic: Panta bíl að utan  (Read 3482 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Panta bíl að utan
« on: October 06, 2006, 01:17:54 »
Daginn

Ég er svona að spá hvernig þið sem hafið pantað bíla að utan hafið hagað þessum málum, hvernig veit maður fyrir víst að hluturinn sé í lagi? Eruði með einhverja tryggingu, s.s. ef eitthvað er ekki eins og eigandinn lýsti því þá eruði með eitthvað í höndunum..

Ég er svona aðeins að skoða þennan möguleika í samb. við að panta frekar gamlan pallbíl.

En þetta er kannski svo helviti nýtt  þetta drasl sem þið eru að panta ykkur? þá meina ég lítið notað, ekki árgerðirnar

Endilega speak up.

Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Panta bíl að utan
« Reply #1 on: October 08, 2006, 02:33:33 »
Quote from: "viking"
Ef ekki er möguleiki á því að fara sjálfur og skoða bílinn er gott að fá einhvern til að gera það fyrir sig. Gamlir bílar eru oft í verra ástandi en þeim er lýst, og auðvelt að fela galla á myndum.
Ég bý í Canada og hér er mjög mikið af gömlum bílum, td Pick-up.
ekki er verra að dollarinn er hagstæðari hér en í USA.


takk fyrr svarið.

Endilega fleiri svara, ég sé að margir hér eru að kaupa bíla erlendis og flytja þá inn, hvernig gerðuð þið þetta?

Tommi
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Panta bíl að utan
« Reply #2 on: October 16, 2006, 21:09:37 »
voðalega er fólk eitthvað slappt að svara, getur enginn sagt frá sinni reynslu, gefið upplýsingar um menn/fyrirtæki sem sjá um innflutning fyrir sig eða eitthvað

comon
Tómas Karl Bernhardsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Panta bíl að utan
« Reply #3 on: October 16, 2006, 21:21:47 »
Eggert Kristjánsson er mjög góður í þessum málum og hefur mikið flutt inn af bílum og dóti, mæli með honum, síminn er 660-2581
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Panta bíl að utan
« Reply #4 on: October 16, 2006, 21:53:28 »
Quote from: "tommi3520"
voðalega er fólk eitthvað slappt að svara, getur enginn sagt frá sinni reynslu, gefið upplýsingar um menn/fyrirtæki sem sjá um innflutning fyrir sig eða eitthvað

comon

ég hef ekki flutt inn, en ég mæli með leitinni.. það er búið að ræða þetta svona milljón sinnum áður...:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Panta bíl að utan
« Reply #5 on: October 17, 2006, 21:39:30 »
ok skoða það takk
Tómas Karl Bernhardsson