Author Topic: Óska eftir gömlum Volvo Jálk!  (Read 2240 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Óska eftir gömlum Volvo Jálk!
« on: October 08, 2006, 13:32:23 »
Óska eftir gömlum óryđguđum Volvo jálk verđur ađ vera helst óryđgađur, má vera: 142, 242 (sem er ekki til nema bara dýr), 244, 245 og 745, ekki vćri verra ef hann vćri turbo en ţá er ţađ örugglega bara 740 bíll og ţá ţarf hann ekki ađ vera station..... En já bara komiđ međ hugmyndir :wink:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)