Author Topic: Jæja þá er komið að því  (Read 3295 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« on: October 05, 2006, 21:41:24 »
Já nú á að fara að sannreyna það hvort að mótorinn sem ég fékk með bílnum sé í raun "Number matching" mótorinn.

Hvar haldið þið að ég gæti helst gert það, eru einhverjar vefsíður sem ég gæti notað.

Þakka allar ábendingar.

Kv. Agnar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #2 on: October 05, 2006, 23:10:19 »
Það er endirinn á VIN númerinu á blokkinni.... Segir allt sem segja þarf í samb. við numbers matching... Tveggja stafa tölurnar segja ekki allt.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #3 on: October 05, 2006, 23:11:31 »
neðarlega vinstra meginn á blokkinni á að vera vin númerið sem er vinstra megin á mælaborðinu. ef þau passa þá er það orginal motor
Magnús Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #4 on: October 05, 2006, 23:22:52 »
Svo heddin......
Það á að vera "Date code" í samræmi við bílinn og svo tveggja stafa tölurnar á portunum segja bara til um stærð ventla og sprengirýmis, segja ekki alltaf rétt til um árgerð nema í örfáum tilfellum.. þú ættir að vera með 48, 62, 670 eða eitthvað álíka..

E197 date kódinn hérna fyrir neðan t.d. E fyrir mánuð=Maí... 19 sem nítjándi dagur Maí.. og sjö er 1977 þ.s. 6x heddin voru á því tímabili...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #5 on: October 06, 2006, 15:14:35 »
Þá er það staðfest

Númerin passa  :D

Það er sama númer á blokkinni og er í endanum á VIN númerinu


Casting númerið á skiptingunni passar líka, þó að það segji ekkert endilega til um að það sé upprunalega húsið, bara Firebird 400 með Air cond. án Ram Air.

Heddin eru #16 hedd sem passa líka.

En Kiddi, mér sýnist standa G288 á heddinu, veistu hvaða Date code það er, ég finn ekkert á netinu til að lesa úr þessu númeri.

Það passar a.m.k. við árgerðina G288

Nú er bara að láta ath hvort að blokkin sé nothæf, ef svo er þá verður kominn nýr mótor í bílinn næsta sumar  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #6 on: October 06, 2006, 15:32:40 »
28. júlí 1968 eða 1978

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #7 on: October 06, 2006, 15:40:52 »
78  :?

Ekki 68  :?

Það stenst ekki þar sem # 16 heddin er alltof háþrýst til að vera af 78 árgerð af vél.

Gefa 10,75:1 á 400 vélinni, það voru engar vélar það háþrýstar árið 78
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #8 on: October 06, 2006, 16:00:16 »
Ahhhh, sí!

Var líka hikandi við þetta. Er rétt byrjaður að kynna mér þessar pontiac vélar núna þar sem ég þarf að fara að græja mér eina slíka  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #9 on: October 06, 2006, 16:36:50 »
Nú, hvað ertu kominn með  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #10 on: October 06, 2006, 17:49:27 »
Ég keypti rauða '73 birdinn.

Vantar einhvern '71 Camaro project?  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #11 on: October 06, 2006, 20:05:36 »
16 heddin voru farmleidd í kringum '68, þannig að það stemmir allt líka...
Svo á að vera Date kódi á milliheddinu...
Svo er kveikja, blöndungur og sveifarás bara með cast númeri þ.e.a.s. ekki date code.
Varðandi skiptinguna.. þá er síðari partur af VIN númerinu á henni líka (sjá myndir).. Svo er líka lítið skilti á sömu hlið og númerið þ.s. gefið er upp árgerð ( 68 = 1968)..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja þá er komið að því
« Reply #12 on: October 06, 2006, 20:34:59 »
Jú jú passar líka

sama númer á skiptingu og í VIN   :D

Takk fyrir þetta strákar.

Nú er bara að hífa blokkina upp úr kjallaranum og fara að skoða hana.

Ég á án efa eftir að hafa meira samband við ykkur Pontiac feðga  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468