Author Topic: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf  (Read 3611 times)

Offline Vilhjalmur Vilhjalmsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« on: September 29, 2006, 20:44:56 »
Ágætu spjallverjar og aðrir meðlimir,

Ég vil fyrir hönd Iceland motopark bjóða ykkur til að vera viðstödd fyrstu skóflustungu Iceland motopark Laugardaginn 30 sept kl 16:30.
 
Athöfnin verður við Afleggjarann af Reykjanesbraut til Grindavíkur.

Þar verða einnig til sýnis bílar eins og Ford GT frá Brimborg ásamt fleiri eðalgripum.

Að athöfn lokinni verður boðið uppá léttar veitingar í go-kart húsinu í Njarðvík.

Fyrir þá sem vilja verður rútuferð frá Smáralind 15:30 og tilbaka um kvöldið(fyrir þá sem vilja þiggja léttar veitingar)

Ég vil endilega benda á að fyrsta skóflustungan er tekinn í kvartmílubrautinni.

Kær Kveðja

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
vilhjalmur@toppurinn.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #1 on: September 29, 2006, 20:54:03 »
gott mál :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #2 on: September 29, 2006, 22:34:54 »
Sérdeilis flott.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #3 on: September 29, 2006, 22:42:19 »
Geggjað!!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #4 on: September 29, 2006, 22:42:33 »
Quote from: "Vilhjalmur Vilhjalmsson"
Ágætu spjallverjar og aðrir meðlimir,

Ég vil fyrir hönd Iceland motopark bjóða ykkur til að vera viðstödd fyrstu skóflustungu Iceland motopark Laugardaginn 30 sept kl 16:30.
 
Athöfnin verður við Afleggjarann af Reykjanesbraut til Grindavíkur.

Þar verða einnig til sýnis bílar eins og Ford GT frá Brimborg ásamt fleiri eðalgripum.

Að athöfn lokinni verður boðið uppá léttar veitingar í go-kart húsinu í Njarðvík.

Fyrir þá sem vilja verður rútuferð frá Smáralind 15:30 og tilbaka um kvöldið(fyrir þá sem vilja þiggja léttar veitingar)

Ég vil endilega benda á að fyrsta skóflustungan er tekinn í kvartmílubrautinni.

Kær Kveðja

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
vilhjalmur@toppurinn.com

Töff 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #5 on: September 30, 2006, 13:28:02 »
Tær snilld
Kristján Hafliðason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #6 on: October 14, 2006, 08:16:37 »
Hvað er að frétta er bara verið að moka á fullu eða hvað :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #7 on: October 14, 2006, 23:38:45 »
nei byrjað a krafti i byrjun næsta ars nu standa bara yfir undir bunings vinna a svæðinu og svona
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #8 on: October 16, 2006, 14:44:42 »
Quote from: "Raggi McRae"
nei byrjað a krafti i byrjun næsta ars nu standa bara yfir undir bunings vinna a svæðinu og svona

Semsagt þetta er dottið uppfyrir. Smá djókur . :)  :)  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Boð á fyrstu skóflustungu Iceland motopark ehf
« Reply #9 on: October 16, 2006, 21:57:33 »
menn eru ekki nógu snöggir að moka með handskóflu svo þeir segjast hafa sett þetta á on hold til að menn geti moka í friði
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857