Author Topic: ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................  (Read 7687 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« on: October 01, 2006, 23:52:59 »
Muscle Car deild Kvartmíluklúbbsins vill þakka öllum þeim klúbbfélögum sem tóku þátt í þessum loka rúnti okkar á tímabilinu.

Viljum sérstaklega þakka félögum í:

FORNBÍLAKLÚBBNUM

LIVE2CRUIZE

KRÚSERS


Og öllum þeim sem mættu á rúntinn til að sýna að bílasportið er komið til að vera í öllum sínum myndum.
Þarna voru örugglega um eða yfir 200 bílar og mér var sagt að röðin hefði verið óslitin milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar þegar farið var úr Laugardalnum.

Ég er örugglega að gleyma einhverjum klúbbum og ég bið þá velvirðingar á því.
En síðan megum  við ekki gleyma öllum hinum sem eru ekki í neinum klúbbum og hafa bara gaman af þessu eins og við hin

Sem sagt TAKK FYRIR OKKUR.

Fyrir hönd MUSCLE CAR DEILDAR KVARTMÍLUKLÚBBSINS,
og okkar Sigurjóns Andersen.
Hálfdán Sigurjónsson.

Við endurtökum þetta örugglega, þetta var bara æfing fyrir það stóra!
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #1 on: October 02, 2006, 01:16:58 »
Fólk virtist vera nokkuð rólegt á bensíngjöfinni frá laugardal og inní hafnarfjörð...allavega þar sem ég var :D

þetta var virkilega gaman og gaman að sjá alla þessu flottu bíla 8)
R-32 GTR

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #2 on: October 02, 2006, 12:03:18 »
Hi
Þetta var ótrúlegt ,maður hefur bara séð svona í útlöndum . Mörg hundruð bílar af öllum gerðum sem er bara gaman að allir geti hist og spjallað . Þetta er hægt svo endilega að gera svona aftur þetta er bara gamann

Palli
Just crusin
AMC Magic

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #3 on: October 02, 2006, 14:58:26 »
Þetta var bara geðveikt og gaman að sjá að flest allir keyrðu eins og menn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #4 on: October 02, 2006, 16:26:54 »
myndir???
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #5 on: October 02, 2006, 17:25:56 »
Þetta er eins og óskarsverðlaunaræða hjá þér Hálfdán :wink:

En hvar eru MYNDIRNAR????? :shock:
Kveðja: Ingvar

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #6 on: October 02, 2006, 18:04:18 »
Frábært kvöld.

TAKK fyrir mig.
Helgi Guðlaugsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #7 on: October 02, 2006, 18:23:32 »
Mikið hefði verið gaman að fá eins og helminginn til að keppa í Muscle Car flokknum í sumar :!:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #8 on: October 02, 2006, 18:43:02 »
og út af hverju haldið þið að þeir mæti ekki :?:  :?:  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #9 on: October 02, 2006, 18:48:35 »
Just show no go, or something like that. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #10 on: October 03, 2006, 01:59:58 »
Segi bara takk fyrir fínt sumar  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
ÞÖKKUM ÖLLUM SEM TÓKU ÞÁTT.......................
« Reply #11 on: October 04, 2006, 18:33:40 »
Takk sömuleiðis 8)
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur