Author Topic: Bílanaust Rúntur!!!  (Read 4548 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bílanaust Rúntur!!!
« on: October 05, 2006, 12:51:46 »
Bílanaust  

Næsta fimmtudagskvöld (5.okt) ætlar Bílanaust (á Bíldshöfða) að bjóða
Krúser-hópnum í kaffi. Í tilefni af því verður Bílanaust opið til kl 22.00.
Við mætum á eðalgræjunum okkar og stillum upp til bílasýningar, og kynnum
klúbbinn
okkar. Bílanaust auglýsir þessa uppákomu, þannig að við þurfum að mæta
hressilega.
Veðurspá er góð fyrir fimmtudaginn.
Þeim sem vilja nota tækifærið og versla í Bílanaust, er bent á gegn
framvísun félagsskírteinis
gefur Bílanaust veglegan afslátt.
Nokkrir félagsmenn eiga eftir að fá skírteinin sín afhent, og verður hægt að
nálgast þau á staðnum.
Við þurfum að mæta snemma, þ.e. milli kl 19-19,30 og stilla upp bílunum.
Bíldshöfði 18 verður því lokaður þetta kvöld.

Mæta svo hressilega og gera flotta bílastemmningu fyrir alla.

Að sjálfsögðu tökum við svo rúnt í miðbæinn að þessu loknu!
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Bílanaust Rúntur!!!
« Reply #1 on: October 06, 2006, 12:23:13 »
Eru til myndir frá kvöldinu? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.