Author Topic: Ryðbætingar, hver tekur að sér svoleiðis?  (Read 3381 times)

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Ryðbætingar, hver tekur að sér svoleiðis?
« on: September 26, 2006, 23:45:43 »
Sælir

Mig langaði aðeins að forvitnast um hvort einhver viti hver tekur að sér að ryðbæta bíla. Þá meina ég hluti eins og innri bretti og kannski botn.
Einnig væri fínt ef einhver hefur hugmynd um hvað menn eru að taka fyrir svonalagað.
Ég er semsagt með bíl sem stendur til að skipta um body á en var að velta fyrir mér möguleikanum á því að nota hann þangað til án þess að afturbrettin séu laus frá innri brettunum og svoleiðis... koma honum í skoðunarhæft ástand.
Ef einhver tekur að sér svonalagað eða veit hver gerir það má viðkomandi endilega láta mig vita.