Author Topic: Honda Civic 97 1500 vteck ódýr  (Read 1757 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Honda Civic 97 1500 vteck ódýr
« on: September 25, 2006, 01:05:20 »
Tegund: Honda
Týpa: Civic
Týputýpa: LSI
Týputýputýpa: V-teck (svona kraft einhvað)
Vélarstærð: 1500 cc (rúmsentiméétrar)
Árgerð: 1997
Litur: Svartur
Felgustærð: 14"
Felgutegund: ál
Geislaspilari: Pioneer
Cool bíll: já
Eyðsla: lítil sem engin
Kraftur: mega súber

Þetta er 99.9% óryðgaður bíll, hann hefur aldrei séð sjó, og búinn að vera inní miðju landi allt sitt líf, og allir kílómetrar eknir í langkeyrslu. Topp gripur sem enginn má missa af!!!






og við erum ekki að tala um að það þurfi að láta handlegg og auga fyrir þetta trillitæki.

Ásett er einhvað um 400 kall, eða bara ásættanlegt tilboð! ekkert tilboð er   dónalegt, þá einfaldlega er svarið nei!

Kv. Einar
sími 866-0734
einarak@visir.is
eða bara PM

ég á til fleyir og stærri myndir ef vill
Einar Kristjánsson