Author Topic: toyota corolla 93" L/B 1600 SELDUR!!!!  (Read 1832 times)

Offline Lexi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
toyota corolla 93" L/B 1600 SELDUR!!!!
« on: September 24, 2006, 21:58:05 »
ok nú er komið að því að selja bílinn.
þetta er skruggu kerra í frábæru standi ekinn 253.000 km.
bíllinn er lítið riðgaður og innréttingarnar eru strá heilar.
bíllinn er búinn nokkrum aukahlutum ss. geislaspilara,
rafdrifnum rúðum og fjarstírðri þjóvavörn og samlæsingu.

það er búið að skifta um nokkra hluti í honum
og má þar helst nefna:

ný tímareim sem var sett í núna á miðvikudag 13.sept
ný stirisreim og viftureim,
nýir bremsuklossar að framan og borðar að aftan,
nýrenndir diskar að framan og skálar voru renndar fyrir ca. 2 mánuðum
nýir handbremsubarkar sem voru settir í fyrr í sumar.
nýtt bremsurör og nýr titringsbarki á pústi sett í 13. sept.

bíllinn er nýskoðaður 07" og fór í gegnum skoðun núna á miðvikud 13. sept
athugasemdar laust einsog síðast þetta er fínn skólabíll og eiðir MJÖG litlu.

verðhugmynd er 220,000 þ en er ekki föst tala þar sem
ég þarf að losna við hann sem fyrst. svo ekki spara boðin

alex:823-1072

ps. þetta er reyklaust ökutæki. einnig er bíllinn tjóna og slisalaus.