Author Topic: Úrslit keppninnar 16. sept.  (Read 3875 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úrslit keppninnar 16. sept.
« on: September 16, 2006, 22:56:06 »
Kvartmílukeppni laugardaginn 16 sept.


SD flokkur (13.90)

1.   Ragnar S. Ragnarsson, Charger ´66
2.   Þórir Már Jónsson SAAB 9000

GT flokkur

1.   Gunnar Sigurðsson, VW Golf GTI Turbo
2.   Brynjar Smári Þorgeirsson, Ch. Corvette

MC flokkur

1.   Harrý Herlufsen, Ch. Camaro (íslandsmet, 12,60)
2.   Garðar Ólafsson, Plymouth Road Runner

GF flokkur

1.   Þórður Tómasson, Ch. Camaro
2.   Benedikt Eiríksson, Ch. Vega

OF flokkur

1.   Leifur Rósinbergsson, Ford Pinto (íslandsmet, 0,697 frá indexi)
2.   Stígur Herlufsen, Volvo PV 544

N flokkur

1.   Björn Sigurbjörnsson, Suzuki GSXR 1000
2.   Davíð S. Ólafsson, Suzuki GSXR 1000

F flokkur

1.   Andri Bjarkason, Yamaha R6
2.   Axel Thorarensen, Kawasaki Z750S
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #1 on: September 17, 2006, 00:27:12 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
íslandsmet
« Reply #2 on: September 17, 2006, 01:12:33 »
Sælir félagar. Það var góður dagur í dag og gott að það stytti upp að lokum.Ég sé að nafni er sagður hafa sett Íslandsmet,ég vil bara minna á að Ómar Norðdal á íslandsmet á ólöglegum bíl í Mc og Smári á íslandsmet á löglegum bíl.

Nóni var settur inn í málið og fannst það bara fyndið að einhver væri að röfla yfir ólöglegum dekkjum.

Það að félagar þurfi að kæra félaga er allveg glatað,þetta er eitthvað sem stjórn eða keppnistjórn á að klára.Best væri nú að þeir sem eiga í hlut væru ekki að skapa þetta ástand með þvermóðsku einni saman.En það er gaman að koma heim með dollu og láta sem ekkert sé.

Til hamingju Harry Herlufsen.

kv Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #3 on: September 17, 2006, 12:35:46 »
Sæll Harry, þar sem reglurnar eru ekki skírari en þetta að það verði að standa á dekkjunum eitthvað ákveðið, þá treysti ég mér ekki til að stoppa menn á þessu dekkjum. Þú segir að mér hafi fundist fyndið að menn kvarti yfri ólöglegum dekkjum, það er að sjálfsögðu ekki réttur skilningur hjá þér því að það sem mér þótti broslegt var að menn gátu fundið dekk sem eru S.C. að annarra sögn, en það stendur bara ekki á þeim. Auðvitað er ekki nógu gott að menn geti bara rispað eða spólað letrið "soft compound" af dekkjunum, það stendur jú ekki þarna á dekkinu þó að það hafi staðið einu sinni og standi jafnframt í bæklingnum.
Ég hef ekki sett mig nógu vel inn í þessi dekkjamál eins og ég sagði þér á laugardaginn og finnst þetta í raun svolítið hlæjilegt allt saman svona utanfrá.
Breytum þessu á næsta aðalfundi og komum sátt á um reglurnar.

Með vinsemd, Nóni (lafhræddur)
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #4 on: September 18, 2006, 13:27:21 »
hvad fór elli á nissan 200sx ? :?: ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #5 on: September 18, 2006, 19:28:59 »
Elli fór best á 13,33 í keppninni, hann er GT 15 ef þú kíkir á tímana.



KV. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #6 on: September 18, 2006, 23:51:45 »
takk fyrir :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Úrslit keppninnar 16. sept.
« Reply #7 on: September 30, 2006, 00:42:51 »
Á hann ekki 12,98sek utan keppni?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.