Author Topic: Keppnin 23. September 2006  (Read 5477 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« on: September 23, 2006, 19:02:12 »
Tímar dagins! <----- smella hér!

Það var eitthvað um að menn væru að vinna og tapa á eingöngu startinu í dag :)  tapa á betri tíma og vinna á verri tíma :)  Skemmtilegur dagur og frábær endir á sumri að mínu mati! :D

Eða nei, kannski ekki endir?  Það er jú sandspyrna eftir  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #1 on: September 23, 2006, 19:04:06 »
og jú gaman að segja frá því að það var einn 17 ára sem renndi dragster létt út brautina á tæplega hálfri inngjöf og ekki inngjöf alla leið út brautina...

Tímarnir hans voru:
12,658
10,777
9,927

Ekkert verið að gefa í og slegið af í miðri braut hehe.. þessi bíll er bara rugl!  :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #2 on: September 23, 2006, 19:18:02 »
hvaða index var Ingó með á dragganum
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppnin 23. September 2006
« Reply #3 on: September 23, 2006, 20:53:57 »
7.09 útreiknað í nýju fínu reiknivélinni, nákvæmlega það sama og ég var búinn að auga út með smiðsaugað í pung af línuritinu góða.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #4 on: September 23, 2006, 21:17:46 »
Það á ekki að sleppa manni með þetta he he, en nú höfum við/þið anyway reiknivél sem á bara eftir að setja á forsíðuna,
en annars til hamingju með árangurinn og titlana, allir sem einn.


ES sjáumst í vor..............
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #5 on: September 23, 2006, 22:09:05 »
Framtíðarbílstjóri juniorinn á dragganum efnilegur og gerði þetta rétt bætti sig í hverju rönni gaman að sjá hvað pabbinn var rólegur yfir þessu öllu og treysti honum fyrir þessari græju,snilld. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppnin 23. September 2006
« Reply #6 on: September 23, 2006, 23:09:25 »
Þetta var nú bara smá spaug, ég var alveg sammála þér með þetta Einar.

Það má líka óska Leif til hamingju með nýja íslandsmetið í OF flokki sem er 0,653 frá indexi.

Einnig má óska Steingrími Ásgrímssyni til hamingju með 9,139 sek. á 141,96 mílum sem er íslandsmet í flokki OA sem eru breytt mótorhjól með minna en 900cc.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Keppnin 23. September 2006
« Reply #7 on: September 24, 2006, 14:18:56 »
Hvernig væri svo að koma með úrslit úr keppninni og nöfn keppenda?
Einnig endanlega stigatöflu keppenda fyrir þetta tímabil.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppnin 23. September 2006
« Reply #8 on: September 24, 2006, 19:12:03 »
Quote from: "baldur"
Hvernig væri svo að koma með úrslit úr keppninni og nöfn keppenda?
Einnig endanlega stigatöflu keppenda fyrir þetta tímabil.



Jájájá......á ekkert að leyfa manni að anda hérna??  Þetta kemur Baldur minn :)


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #9 on: September 25, 2006, 11:49:14 »
Hi
Þetta var snild .Nóni you are the Dude við að stjórna þessu . Gekk allveg eins og smurt ekkert stress ekkert ves og ekki neitt . ENNNNNNN svo er
annað að það koma einverjir strumpar til okkar og titla sig sem skoðunar menn að mér skilst og koma til að setja út á hjólbarða bíla þarna og það á meðal mínum bíl segja þá ólöglega og við verðum að skipta um flokk og fara í hraðari flokk og eina ástæðan var að það var búið að drulla yfir vin þeirra nóg lengi í þessum flokkisvo þeir ætla að stoppa það svo við skildum faraú þessum flokki í flokk  sem þessi dekk væru leyfð sem var gert en í þeim sama flokki var bíll sem var líka með ólölegan búnað en það var í lagi því að það var ekki þeirra hagsmuna mál.Svona er ekki lýðandi og er ótækt í svona keppnum .Að nokkrir keppendur sé dregnir til og farið og skoðaðir og það bara eitt atrið er bara hneyksli sem er ekki bjóðandi og ég veit að keppnisstjóri vill ekki hafa þetta svona . Annað er að menn geti labbað þarna inn og sett sig sem einhverja skoðunarmenn til að koma sýnum málum fram á einum stað með eitt mál og sinna ekki neinu öðru er hneyksli . Annað hvort eru allir skoðaðir og flokkaskoðaðir eða einginn .Ég fór sjálfur eftir Keppnina og talaði við Keppnisstjóra og spurði hann um viðkomandi bíl sem var ólölegur en þá hefði ég átt að kæra en ég gerði það ekki því mér finnst að við eigum ekki að vera kæra þessa fáu keppendur sem koma þarna samann og mynda leyðinlegan móral. En mér var aldri sýnd nein kæra um þetta dekkja mál sem var takið þarna kyrfilega fyrir svo að í sumum tilfellum er flokkaskoða og tekið á svona málum en það er bara fyrir suma menn greinilega .Þetta er með öllu ólýðanlegt og verður að laga . Ég veit að okkar ástsæli keppnistjóri vill hafa þetta í góðu lægi . En takk fyrir okkur á þessari frábæru keppni takk takk

Palli
Bara slow en ekki mikið
AMC Magic

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #10 on: September 25, 2006, 19:42:00 »
Sæll Páll

Síðast þegar ég vissi þá var ég skírður Kristján en ekki strumpur, varðandi þessi dekkjamál þá kemur þetta ekki neinni vináttu við að minni hálfu heldur er bara verið að fara eftir þeim reglum sem gilda og keppnistjóri ákveður það.Varðandi að bíll hafi verið ólöglegur í SE vegna hljóðkúta leysis þá var rætt við viðkomandi og honum gert það ljóst að úr þessu þyrfti að bæta en pústið hjá honum var alveg aftur úr bíl sem er lengra en td í þínum bíl. Þessi bíll er vel að merkja með fulla skoðun fyrir þetta ár og það var því yfirsjón að minni hálfu að það væri ekki hljóðkútur í bílnum.Það að bara sumir bílar séu bara flokkaskoðaðir er ekki rétt hjá þér en það má víst alltaf gera betur. Þegar þið félagar komið á bílum í MC flokk á dekkjum sem keppnistjóri túlkar ekki lögleg þó að ykkar túlkun sé þannig að þau séu lögleg þá gildir ákvörðun keppnistjóra. Þess vegna eruð þið færðir í annan flokk. Svo vonandi sjáumst við bara á næsta sumri með  fulla skoðun og á réttum dekkjabúnaði fyrir þann flokk sem á að keppa í.



KV Stjáni
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #11 on: September 25, 2006, 23:32:14 »
En já... að skemmtilegri efnum  :wink:

Góð mynd? hehe


Svo nokkrar af úbergolf!  8)




Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #12 on: September 26, 2006, 00:35:09 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Keppnin 23. September 2006
« Reply #13 on: September 26, 2006, 12:25:51 »
Quote from: "ValliFudd"
Vídjó af Alla Íslandsmeistara  8)

Er að klippa meira :)
lang svalasti civic á landinu  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98