Author Topic: Subaru 1800 Turbo  (Read 1916 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Subaru 1800 Turbo
« on: September 21, 2006, 16:14:40 »
Til sölu Subaru1800 turbo, 87 módelið. keyrður ca 170þ. mótorinn er ekki samsettur en allt fylgir með til að gera hann góðann( 3 kjallarar, 2 pör af heddum nýleg túrbína og margt fleira)
bíllinn er í áætu standi, innrétting góð og lítið ryð. með fylgir nýtt óopnað pakkningarsett fyrir mótorinn sem kostaði 11.000 kr í kistufelli fyrir mánuði síðan
bíllinn er á skrá og algóður svo að hægt er að gera fínasta götubíl úr þessu fyrir lítið fé.

Verðhugmynd er ca 30.000 (sem að er varla fyrir pakkningum og endurvinnslugjaldi!!)

Palli:847 9815
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...