Author Topic: Camaro 1967 NMCA Racer!  (Read 2809 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Camaro 1967 NMCA Racer!
« on: September 14, 2006, 20:02:53 »
Sælir félagar.

Hér kemur annar í USA: :!:    

Chevrolet Camaro 1967 Keppnisbíll

Hægt að setja á númer.:!:  8)  

Bíllinn er nýlega smíðaður, og þarfnst lokafrágangs.
Bíllinn er annað hvort seldur með eða án mótors, skiptingar, bensíndæur og þrýstijafnara.

Bíllinn er með Griffin ál vatnskassa, kæli fyrir sjálfskiptingu, MSD-6 AL 2-Step (allt kveikikrefið, Autometer mælar, 9” Ford Hásing með 4,88:1 hlutfalli og spool.
Diskabremsur eru að faman og skálar að aftan.
Ladder bars og demparar með sambyggðum gormi (coil overs) eru að aftan.
Goodyear 17X32 slikkar á Weld Drag Star felgum.

Skiptirinn er Hurst Quarter Stick með rafmagns skiptirofa.

Húddið er úr trefjaplasti með 6” Cowl loftinntaki.

Bíllinn er með trefjaplast afturbretti þar sem hjólbogar hafa verið stækkaðir.

Skottlokið er úr trefjaplasti og er með ál væng.

Bíllinn er ný málaður og er með alla þéttkanta nýa.
Bíllinn er mjög flottur og þarfnast aðeins lokafrágangs en er þó vel keppnisfær.

Hægt er að fá bílinn eins og áður sagði án mótors og skiptingar.

Það er líka hægt að fá bílinn tilbúinn í keppni með 482 Big Block Chevy mótor, sem keyrður er á Alkóhóli (methanol) og Powerglide keppniskassa.

Hægt er að útvega upprunalega skráningu á bílinn til að hægt sé að setja hann á númer.

Bestu tímar á þessum bíl er 5,60sek til 5,70sek á 1/8 úr mílu, sem gerir ca 8,70sek til 8,90sek á kvartmílunni. (http://www.fl-thirdgen.org/quartermileconversion.html )

ATH! ATH! Þetta er keppnisbíll og er þess vegna tollalaus. ATH! ATH

Nánari upplýsingar í PM eða E-Mail.












Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.