Author Topic: ÍSLENSK Kvartmílutíma heimasíđa og bílaportifolio  (Read 2369 times)

Offline Birkir R. Guđjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
ÍSLENSK Kvartmílutíma heimasíđa og bílaportifolio
« on: September 06, 2006, 14:18:34 »
http://benzincrew.com/

JĆJA Međlimir !

Núna er komin upp síđa ţar sem ţú getur skráđ ţig í kerfiđ.
Ţar svo geturu sett inn bílana eđa bílinn ţinn og sett allt um breitingar, hvađ ţćr kostuđu og hvar ţú tryggir og hvađ ţađ kostađi.
Svo reiknar kerfiđ út hvar allt er ódýrast, t.d. ađ tryggja.
Reiknar líka út hver hefur eytt mestu í breitingar og svoleiđis.

Herđu svo fyrir KVARTMÍLUMENN:
Ţú getur sett inn tímana sem ţú hefur fariđ á bílnum,

Viđbragđstímann, 60 fet, 330 fet, 1/8 tíma&hrađi, 1/4míla&hrađi,1000fet

Svo getur ţú sett inn dynohestafla tölur.


Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig menn keppast um ađ eiga mest breitta bílinn eđa međ bestu tímana miđađ viđ hversu ódýrar breitingar ţeir eru međ.

Skemmtum okkur !
Kv. Birkir R Guđjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
ÍSLENSK Kvartmílutíma heimasíđa og bílaportifolio
« Reply #1 on: September 06, 2006, 21:20:17 »
flottur
Subaru Impreza GF8 '98