Author Topic: LT1 Edit forrit  (Read 1766 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
LT1 Edit forrit
« on: August 31, 2006, 21:26:22 »
ég var að velta fyrir mér hvört einhver hér átti svona LT1 edit forrit eða hvört einhver hefði prófa þetta eitthvað ??
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
LT1 Edit forrit
« Reply #1 on: August 31, 2006, 22:48:09 »
Hef ekki prófað það en Tunerpro Rt hef ég prófað og það virkar helvíti vel

Ég á OBD1 kapal sem ég get lánað þér Svenni ef þú villt fikta,bjallaðu bara
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason