Author Topic: 305 chevy.  (Read 2592 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
305 chevy.
« on: August 29, 2006, 23:04:23 »
Er 305 chevy mótorinn vonlaus mótor?kannski svipaður gamla  307?Er eitthvað hægt að lífga svona mótor við?Var að spá í bíl með svona vél, fannst hann hálflasinn. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
305 chevy.
« Reply #1 on: August 30, 2006, 00:22:22 »
það er náttúrulega hægt að fikta í þessu og fá þetta til að virka... ég hef keyrt 3rd gen bíl sem alveg fckn öskraði áfrram með 305.. en það er bara alltaf svo miklu betra að fá sér bara 350.. og hafa hann svos em grunn þegar þú villt gera eitthvað meira...   eða það er mín skoðun
ívar markússon
www.camaro.is

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
305 chevy.
« Reply #2 on: August 30, 2006, 01:16:58 »
Í hvernig bíl er þessi vél og hvað á að gera?
305 og 350 eru með eins sveifarása 3,480" slaglengd, en 305 er 3,767 í borvídd og 350 er 4,000" í borvídd.
307 og 327 eru með eins sveifarása 3,250" slaglengd, 307 er 3,875" í borvídd en 327 er 4,000" í borvídd.
305 kemur orginal 130 - 175 hö mismunandi eftir árg. blöndung ofl. ('76-'83)
350 kemur orginal 145 - 370 hö mismunandi eftir árg. blöndung ofl. ('70-'83)
Reyndar er 305 fyrst framleidd '76 og frá því ári er 350 vélin skráð 160- 230 hö. til '83 (hef ekki uppl. eftir það)
Þannig að eflaust er hægt að taka uppskrift úr td. '70 árg 350 vél (250-300-350-360-370 hö) og setja í 305 til að fá 250-300 hö. (knasás, þjappa, blöndung, ventlastærð ofl.)
Svo mörg voru þau orð.
Kveðja.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
305 chevy.
« Reply #3 on: August 30, 2006, 02:23:30 »
Hún er í  Malibu 1978 ætla svo sem ekki að gera neitt sérstakt að svo stöddu en takk fyrir góðar upplýsingar. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
305 chevy.
« Reply #4 on: August 30, 2006, 02:36:20 »
Átti reyndar Malibu '79 með 305. Viðbragðið í honum var nokkuð gott en svo dó allt í um 4000 sn.
Eyðslan kom þægilega á óvart.
Kveðja.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn