Author Topic: 2 mjög ódýrir jeppar  (Read 2698 times)

Offline Holm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
2 mjög ódýrir jeppar
« on: August 28, 2006, 11:34:24 »
Til sölu 2 stykki af Suzuki fox, annar er óbreyttur 410 árg ´88 er á númerum og notaður á hverjum degi en þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun, hinn er 413 árg ´85 breyttur fyrir 36", er á 33" ekki á númerum og þarfnast líka lagfæringa, báðir farnir að ryðga og mikið af varahlutum fylgir með eins og auka 1300 vél og 5 gíra kassi, hurðir, rúður, fjaðrir, hásingar og margt fleira smádót, einnig eitthvað af dekkjum og felgum undir báða bílana. Verðhugmynd er í kringum 50 kall, tilboð óskast í þetta allt saman eða sitt í hvoru lagi. er til í flest skipti þó aurinn heilli mest en þó vantar mig góð 31-32" dekk og 38" dekk og þetta má vera á 6 gata felgum.

Nánari uppl í snorri@holmavik.is eða 8653014.

Snorri