Author Topic: Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....  (Read 2990 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« on: August 27, 2006, 00:14:41 »
Voru lagaðar í dag af fjórum áhugamönnum.... Skekkjur teljast kanski óverulegar en þær voru þó ca. 1 prósent. 60 ft. voru of löng og hraðasellurnar allar of stuttar.

Þó þetta sé óverulegt þá er þetta að muna örlitlu t.d. á bílnum mínum skv. útreikningum á skekkjum....
1.715 60 ft. í 1.700
Endahraði 121 í 122 rúmar

Myndir úr rigningunni í dag, rétt sluppum við hellidembuna sem kom svo eftir ca hálftíma :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #1 on: August 27, 2006, 01:06:34 »
Glæsilegt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
sellur
« Reply #2 on: August 27, 2006, 07:48:22 »
" hraðasellurnar allar of stuttar" hvað er verið að tala um mikla skekkju ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #3 on: August 27, 2006, 11:00:54 »
Quote from: "Kiddi"
Skekkjur teljast kanski óverulegar en þær voru þó ca. 1 prósent
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #4 on: August 28, 2006, 01:01:54 »
er ég þá með slétt 1,5 í 60 fet (1,565)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Ljós
« Reply #5 on: August 28, 2006, 04:06:49 »
Takk fyrir uppfærsluna, fyrri uppsetning var gerð með (laser).
Hverju munar við ykkar mælingu, hvernig mælt.
Þetta er viðkvæmt, en þetta þarf að vera á hreinu.
Jóhann Sæmundsson.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #6 on: August 28, 2006, 08:10:11 »
Er þetta ekki "málband" þarna á myndinni ?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #7 on: August 31, 2006, 11:39:47 »
Ekki fræðilegur að ég treysti málbandi frekar en laser.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Mælingar á hraðasellum og 60 feta sellum....
« Reply #8 on: August 31, 2006, 20:34:05 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Ekki fræðilegur að ég treysti málbandi frekar en laser.


málband er nákvæmara,en það verður að vera stálband en ekki plastband eins og mér sýnist vera þarna á myndinni því það er lítið mál að teygja það um 2-3 cm á þessari vegalengd :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967