ég var nú frekar að greiða félagsgjaldið til að styrkja klúbbinn,, ég er búinn að vera meðlimur af og á, styrkt og stafað fyrir klúbbinn og vera bara almennt viðhangandi kk í fjölda ár...er reyndar að stefna á að mæta aftur í keppni næsta sumar eftir áralangt hlé..
en persónulega finnst mér að þið ættuð að senda meðlimum eitthvað í pósti, ekki allir búa á höfuðborgarsvæðinu og flestum ef ekki öllum þætti til dæmis gaman að fá, þó ekki væri nema einn límmiði til að líma á bílinn eða hjólið..
það er hellingur af ungum ökuþórum sem þætti örugglega vera 5000 króna virði að fá kvartmíluklúbbs límmiða í rúðuna.. og fínar tekjur fyrir kk í leiðinni...
bara eitthvað sem þið/við ættum að taka upp finnst mér..