Author Topic: hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin  (Read 2883 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« on: August 24, 2006, 15:27:17 »
sælir, ég ætlaði að reyna vera með á æfinguni á morgun en þarf að ganga í klúbbin.. er búin að senda pm á stjórendur,

getur einhver hérna gefið mér eitthvað númer til að hringja?

ívar, S:8446212
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #1 on: August 24, 2006, 17:44:46 »
Komdu bara upp á braut á föstudagskvöld eftir kl. 20:00 og þá er þetta ekkert mál. Annars eru leiðbeiningar hér á síðunni hvernig á að borga félagsgjaldið, banki, reikningsnúmer og kennitala, útskíring skal vera nafn og kennitala viðkomandi.


http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=5
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #2 on: August 24, 2006, 23:30:58 »
ég greiddi félagsgjöldin í klúbbinn fyrir nokkru, og mér fannst soldið skrýtið að fá bara akúrat ekki neitt... ekkert félagsskírteini, ekki kvittun, ekki einu sinni handaband ;)

mér finnst vera lágmark að senda manni allavega eitthvað skírteini þannig að maður geti veifað því stoltur framan í fólk og dýr.. janfvel að fá svona litið taumerki eins og var í "den tid", eða bara eitthvað !!! :twisted:
Atli Már Jóhannsson

Gizmo

  • Guest
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #3 on: August 24, 2006, 23:41:43 »
Quote from: "AMJ"
ég greiddi félagsgjöldin í klúbbinn fyrir nokkru, og mér fannst soldið skrýtið að fá bara akúrat ekki neitt... ekkert félagsskírteini, ekki kvittun, ekki einu sinni handaband ;)

mér finnst vera lágmark að senda manni allavega eitthvað skírteini þannig að maður geti veifað því stoltur framan í fólk og dýr.. janfvel að fá svona litið taumerki eins og var í "den tid", eða bara eitthvað !!! :twisted:


Ég tek undir þetta.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #4 on: August 25, 2006, 00:07:24 »
Quote from: "AMJ"
ég greiddi félagsgjöldin í klúbbinn fyrir nokkru, og mér fannst soldið skrýtið að fá bara akúrat ekki neitt... ekkert félagsskírteini, ekki kvittun, ekki einu sinni handaband ;)

mér finnst vera lágmark að senda manni allavega eitthvað skírteini þannig að maður geti veifað því stoltur framan í fólk og dýr.. janfvel að fá svona litið taumerki eins og var í "den tid", eða bara eitthvað !!! :twisted:



Bíddu hvar borgaðir þú félagi? Allir sem borga í sjoppunni fá kvittun hafi þeir einhverja þolinmæði til að hinkra eftir að hún sé skrifuð og jafnvel skírteini séu þeir aðeins þolinmóðari. Þú hefur vonandi ekki borgað bara einhverjum Jóni úti í bæ sem hefur glaður tekið við peningum? :D  Hvernig leit manneskjan út sem tók við seðlunum?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #5 on: August 25, 2006, 12:52:52 »
ég greiddi bara í einkabankanum mínum...

Reikningsnúmerið er:
#1111-26-11199
Kennitala:
# 660990-1199
Félagsgjaldið er 5000kr.
Atli Már Jóhannsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #6 on: August 25, 2006, 18:03:28 »
Við getum því miður ekki þekkt alla sem borga félagsgjaldið í gegn um heimabankan, þú þarft ekki annað en að koma með kvittun úr heimabankanum og þá verður gefið út skírteini og yfirleitt eru menn boðnir velkomnir í klúbbinn og sérlega ef þeir eru að ganga í hann í fyrsta skifti.
Við erum líka yfirleitt með útprentun úr heimabankanum hjá okkur þannig að skilríki ættu að nægja.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #7 on: August 25, 2006, 21:47:41 »
Þetta er auðvitað bara gamaldags hugsun og þarf að breyta.Þið þurfið að fylgjast betur með nýjum félögum og senda þeim skirteini í pósti.Ekki allir sem sækja fundi.Örugglega einhverjir sem eru bara félagar en mæta aldrei.
Sigurbjörn Helgason

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #8 on: August 25, 2006, 23:15:01 »
ég var nú frekar að greiða félagsgjaldið til að styrkja klúbbinn,, ég er búinn að vera meðlimur af og á, styrkt og stafað fyrir klúbbinn og vera bara almennt viðhangandi kk í fjölda ár...er reyndar að stefna á að mæta aftur í keppni næsta sumar eftir áralangt hlé..

en persónulega finnst mér að þið ættuð að senda meðlimum eitthvað í pósti, ekki allir búa á höfuðborgarsvæðinu og flestum ef ekki öllum þætti til dæmis gaman að fá, þó ekki væri nema einn límmiði til að líma á bílinn eða hjólið..

það er hellingur af ungum ökuþórum sem þætti örugglega vera 5000 króna virði að fá kvartmíluklúbbs límmiða í rúðuna.. og fínar tekjur fyrir kk í leiðinni...

bara eitthvað sem þið/við ættum að taka upp finnst mér..
Atli Már Jóhannsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #9 on: August 25, 2006, 23:43:18 »
Quote from: "AMJ"
ég var nú frekar að greiða félagsgjaldið til að styrkja klúbbinn,, ég er búinn að vera meðlimur af og á, styrkt og stafað fyrir klúbbinn og vera bara almennt viðhangandi kk í fjölda ár...er reyndar að stefna á að mæta aftur í keppni næsta sumar eftir áralangt hlé..

en persónulega finnst mér að þið ættuð að senda meðlimum eitthvað í pósti, ekki allir búa á höfuðborgarsvæðinu og flestum ef ekki öllum þætti til dæmis gaman að fá, þó ekki væri nema einn límmiði til að líma á bílinn eða hjólið..

það er hellingur af ungum ökuþórum sem þætti örugglega vera 5000 króna virði að fá kvartmíluklúbbs límmiða í rúðuna.. og fínar tekjur fyrir kk í leiðinni...

bara eitthvað sem þið/við ættum að taka upp finnst mér..




Fín ábending þakka þér fyrir, við munum taka þetta til athugunar.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
hjálp.. er að reyna ganga í klúbbin
« Reply #10 on: August 25, 2006, 23:45:42 »
Hvað er nafnið þitt AMJ?
Ég get ekki gefið þér neinar upplýsingar um hvar þú ert staddur í bankanum hjá mér ef ég hef ekkert nafn, má koma í ep ef þú vilt vera nafnlaus hér og ég skal reyna að gera allt sem í mínu valdi stendur til að þú fáir límmiða og skírteini.
Takk engu að síður fyrir ábendinguna um að betur megi fara í þessu  :D
Sara M. Björnsdóttir #999