hérna er græjan mín..
98 Camaro Ls1, beinskiptur 6 gíra, keyrður aðeins 32k.
keypti bílin nokkuð nýlega af eldri manni og þetta er BARa óslitið tæki.. ótrúlegt að keyra 4th gen bíl sem tístir ekki í mælaborði eða innrétingu..
engu síður er hann alveg hrottalega plain og dull í útliti.. og á öruglega eitt af ljótustu felgum í geyminum (þær lúkka samt rosalega undir bílum frá 70-80 ef einhver hefur áhuga)
ég er búinn að vera sanka að mér dóti sem á að hlaða í bílin í vetur ásamt vonandi sem mestu í viðb,
hérna er svo bíllinn..
Svo var náttla nammidagur á helgini.. þá skrapp ég suður með sjó og náði mér í hitt og þetta,
SS spoiler,
SS felgur
275/40ZR17 dekk
SLP Loudmouth 3" catback kerfi,
Kúplingin yfirgaf mig síðan rétt eftir að ég keypti bílin og er LS7 kúpling og flywheel á leiðini frá nýlenduhreppnum, ásamt rafmagnsrúðumótorum og glærum stefnuljósum