Í hvernig bíl er þessi vél og hvað á að gera?
305 og 350 eru með eins sveifarása 3,480" slaglengd, en 305 er 3,767 í borvídd og 350 er 4,000" í borvídd.
307 og 327 eru með eins sveifarása 3,250" slaglengd, 307 er 3,875" í borvídd en 327 er 4,000" í borvídd.
305 kemur orginal 130 - 175 hö mismunandi eftir árg. blöndung ofl. ('76-'83)
350 kemur orginal 145 - 370 hö mismunandi eftir árg. blöndung ofl. ('70-'83)
Reyndar er 305 fyrst framleidd '76 og frá því ári er 350 vélin skráð 160- 230 hö. til '83 (hef ekki uppl. eftir það)
Þannig að eflaust er hægt að taka uppskrift úr td. '70 árg 350 vél (250-300-350-360-370 hö) og setja í 305 til að fá 250-300 hö. (knasás, þjappa, blöndung, ventlastærð ofl.)
Svo mörg voru þau orð.
Kveðja.