fyrst og fremst vöru sverrari ballancestangir og stífari gormar og held að allir IROC-Z bílarnir hafi komið með TPI en ekki TBI eða blöndung og svo var sílsakittið orlítið hærra en á z-28 eða minnir það, alla vegana var þetta svona í fyrstu árgerðunum sem komu sem IROC-Z , IROC-Z kom fyrst árgerð 1985 og ef að þessi bíll væri IROC-Z þá mundi standa iroc-z á sílsa kittinu og á afturstuðararnum