Author Topic: Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur  (Read 4522 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« on: August 22, 2006, 15:55:17 »
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=16900

ég man aldrei eftir því að þessi bíll hafi verið Iroc Z þegar ég átti hann !! ?

Mikið djöfull sá ég alltaf eftir því að hafa selt þennan bíl á sínum tíma,þá var hann ekki svona viðbjóðslegur  :cry:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #1 on: August 22, 2006, 16:49:06 »
Þvílík synd og skömm að skipta úr TPI yfir í klósett. :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Sigurtor^

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 251
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/sh6
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #2 on: August 22, 2006, 16:50:54 »
hvaða bill er þetta!
Volvo S40 T4 '98 (sold)
Subaru wrx '05 (sold)
Honda civic '99 (sold)
legacy '00 (sold)
sunny 1,6 SR '94 (sold)
Impreza GT '99 (sold)
Honda Accord '05 (sold)
Gmc envoy '02 (sold)
Bmw 316 '01 (sold)
M5 '00(sold)
EVO '04

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #3 on: August 22, 2006, 18:06:13 »
Alltaf gaman að sjá bíla sem eru ekki eins að litinn á framan og aftan og eiga að vera svoleiðins :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #4 on: August 22, 2006, 18:45:55 »
hvernig leit hann aftur út þá.. ég man eftir númerinu en ekki litnum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #5 on: August 22, 2006, 19:28:08 »
Quote from: "Racer"
hvernig leit hann aftur út þá.. ég man eftir númerinu en ekki litnum.


Ljósgrár/dökk grátt kitti svo var hann með strípum
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Sigurtor^

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 251
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/sh6
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #6 on: August 22, 2006, 19:51:50 »
eg helt fyrst að etta væri eyjabíllinn hjúkk
Volvo S40 T4 '98 (sold)
Subaru wrx '05 (sold)
Honda civic '99 (sold)
legacy '00 (sold)
sunny 1,6 SR '94 (sold)
Impreza GT '99 (sold)
Honda Accord '05 (sold)
Gmc envoy '02 (sold)
Bmw 316 '01 (sold)
M5 '00(sold)
EVO '04

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #7 on: August 22, 2006, 20:32:52 »
er þetta bíllin sem gulli á egs átti?

núna þegar 3ja kynslóðin er að verða sona hot.. þá verða þeir allir iroc.. eins og allir 1st gen eru SS og flestir trans amarnir alvöru Se smókí the bandid :x
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #8 on: August 22, 2006, 20:54:26 »
Hver er nákvæmlega munurinn á venjulegu útgáfunni og iroc z ?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #9 on: August 24, 2006, 23:36:57 »
fyrst og fremst vöru sverrari ballancestangir og stífari gormar og held að allir IROC-Z bílarnir hafi komið með TPI en ekki TBI eða blöndung og svo var sílsakittið orlítið hærra en á z-28 eða minnir það, alla vegana var þetta svona í fyrstu árgerðunum sem komu sem IROC-Z , IROC-Z kom fyrst árgerð 1985 og ef að þessi bíll væri IROC-Z þá mundi standa iroc-z á sílsa kittinu og á afturstuðararnum
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #10 on: August 25, 2006, 02:44:33 »
iroc-z kom með TPi ef ég man rétt.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #11 on: August 29, 2006, 01:52:03 »
Iroc-Z var líka til með TBI. Iroc-Z var bara  optinal aukahlutapakki í Z-28 ef ég man rétt hét hann B4Z.

Þetta taldi aðra gorma og structa að framan og Bilstien dempara að aftan og 16" Iroc-Z Felgur.

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Svo kallaði Iroc-Z sem er auglýstur
« Reply #12 on: September 06, 2006, 14:42:37 »
ekki gleyma húddinu 8)
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'