Author Topic: númerslaus  (Read 3979 times)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
númerslaus
« on: August 17, 2006, 18:49:36 »
hvernig er það ef maður ætlar að mæta á númerslausum bíl uppá braut hvernig er það með triggingarviðauka og annað??
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
númerslaus
« Reply #1 on: August 17, 2006, 22:32:13 »
Það er ekki hægt að fá tryggingaviðauka á bíl sem ekki hefur tryggingu. Þú mátt hins vegar koma með bíl sem ekki er á númerum og ef hann stenst skoðun hjá okkur þá máttu keyra.

Best er að þú komir til okkar og sýnir okkur græjuna þegar þú kemur með hana og við skoðum og dæmum.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
númerslaus
« Reply #2 on: August 18, 2006, 00:55:54 »
Quote from: "Nóni"
Það er ekki hægt að fá tryggingaviðauka á bíl sem ekki hefur tryggingu. Þú mátt hins vegar koma með bíl sem ekki er á númerum og ef hann stenst skoðun hjá okkur þá máttu keyra.

Best er að þú komir til okkar og sýnir okkur græjuna þegar þú kemur með hana og við skoðum og dæmum.


Þetta finnst mér alltaf svolítið magnað, við bíla sem eru að keppa í "bíla" flokkum. Ef þú ert með hann á númerum, tryggðan og skoðaðan og allt í góðu þá þarft þú að tal við tryggingarfélagið og kaupa þér tryggingarviðauka :roll:

Ef þú hinsvegar tekur sama bíl og skrúfar af honum spjöldin áður en þú mætir á keppnissvæði þá eru enginn vandamál!!??

Hvað veldur!?

kv
Björgvin

Offline oskard

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 121
    • View Profile
númerslaus
« Reply #3 on: August 18, 2006, 02:15:08 »
er nú ekki bara allveg ókeypis að fá viðaukann.......

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
númerslaus
« Reply #4 on: August 18, 2006, 09:56:02 »
nei ekki hélstu að við fengjum fríja þjónustu hjá tryggingafélugunum lengi..

var að tala við vörð í gær og nú á það bara að vera þannig að þetta er bara auka trygging sem gildir allt árið og kostar 8000 kall eða svo.

kellingin sagði að svona væri þetta hjá öllum félögunum núna...
endilega látið mig vita ef svo er, þá kannski kærir maður þá fyrir samráð
og eða samræði við sauðfé..

ekkert annað að gera.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
númerslaus
« Reply #5 on: August 18, 2006, 12:34:53 »
án þess að vera 150% viss,  þá held ég nú að þessi viðauki sé eingöngu fyrir tryggingafélögin gerður semsé ef eitthvað skeður situr þú uppi með tjónið :!:


Gaman ef einhver nennti að fara ofan í kjölin á þessum málum.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
númerslaus
« Reply #6 on: August 18, 2006, 13:11:34 »
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Nóni"
Það er ekki hægt að fá tryggingaviðauka á bíl sem ekki hefur tryggingu. Þú mátt hins vegar koma með bíl sem ekki er á númerum og ef hann stenst skoðun hjá okkur þá máttu keyra.

Best er að þú komir til okkar og sýnir okkur græjuna þegar þú kemur með hana og við skoðum og dæmum.


Þetta finnst mér alltaf svolítið magnað, við bíla sem eru að keppa í "bíla" flokkum. Ef þú ert með hann á númerum, tryggðan og skoðaðan og allt í góðu þá þarft þú að tal við tryggingarfélagið og kaupa þér tryggingarviðauka :roll:

Ef þú hinsvegar tekur sama bíl og skrúfar af honum spjöldin áður en þú mætir á keppnissvæði þá eru enginn vandamál!!??

Hvað veldur!?

kv
Björgvin




Þetta á reyndar aðeins við á æfingum hjá okkur en ekki á keppnum. Flokkarnir segja að bílar þurfi að vera á númerum og skoðaðir.
Það er hins vegar rétt að númeralausir eru ekki tryggðir og því alltaf spurningamerki með þá, við erum hins vegar með lokað keppnissvæði þarna og þar gilda sömu reglur og á öðrum keppnissvæðum að maður er það á eigin ábyrgð, þarna eru bílar og tæki að keppa í OF flokki sem fara upp í 170 mílna hraða sem fáir eða enginn treystir sér til að tryggja.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
númerslaus
« Reply #7 on: August 18, 2006, 16:56:11 »
Og hvað er þá sem coverar þau tæki, eins og dragstera og svoleiðins? Eru þau tæki tryggð eða ekki? Afhverju þarf maður tryggingaviðauka á æfingum ef þeir sem eru ótryggðir þurfa ekki viðaukann, einungis skoðun á staðnum?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
númerslaus
« Reply #8 on: August 18, 2006, 18:17:11 »
það er von að menn spyrji
Atli Már Jóhannsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
númerslaus
« Reply #9 on: August 18, 2006, 22:41:36 »
Quote from: "Nóni"
Þetta á reyndar aðeins við á æfingum hjá okkur en ekki á keppnum. Flokkarnir segja að bílar þurfi að vera á númerum og skoðaðir.
Það er hins vegar rétt að númeralausir eru ekki tryggðir og því alltaf spurningamerki með þá, við erum hins vegar með lokað keppnissvæði þarna og þar gilda sömu reglur og á öðrum keppnissvæðum að maður er það á eigin ábyrgð, þarna eru bílar og tæki að keppa í OF flokki sem fara upp í 170 mílna hraða sem fáir eða enginn treystir sér til að tryggja.


Ok, en keppnishaldari kaupir skyldutryggingu fyrir starfsmenn og ábyrgðartjón gagnvart þriðja aðila....

Ég er ekki að kveikja af hverju þetta þarf í keppni - en það er skiljanlegt á æfingum. Engu að síður skilur það þá eftir öll öflugustu tækin eru yfirleitt ekki skráningarhæf - þannig að á æfingu eru þau með öllu ótryggð!!??

kv
Björgvin

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
númerslaus
« Reply #10 on: August 18, 2006, 22:48:21 »
Ég veit til þess að úti í Bandaríkjunum ertu "on your own" ef þú lendir í því að klessa á á götubílnum þínum nema að þú sért með sérstaka tryggingu sem sárafáir eru með og brautirnar gera ekki kröfu um að þú sért með slíka tryggingu. Þar virðist þetta vera algerlega í höndum eiganda bílsins hvort þú villt tryggja þig gagnvart einhverju eða ekki...

KR
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
númerslaus
« Reply #11 on: August 21, 2006, 13:20:24 »
Mótorhjólin geta farið asskoti hratt og þurfa ekki viðaukatryggingu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
númerslaus
« Reply #12 on: August 22, 2006, 02:54:02 »
Quote from: "Kiddi"
Ég veit til þess að úti í Bandaríkjunum ertu "on your own" ef þú lendir í því að klessa á á götubílnum þínum nema að þú sért með sérstaka tryggingu sem sárafáir eru með og brautirnar gera ekki kröfu um að þú sért með slíka tryggingu. Þar virðist þetta vera algerlega í höndum eiganda bílsins hvort þú villt tryggja þig gagnvart einhverju eða ekki...

KR


Ég gét staðfest að þetta er rétt. Allar tryggingar eru ógildar þegar maður tekur þátt í kepnum hér í Bandaríkjunum.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html