Author Topic: Blæju Golf til sölu  (Read 2406 times)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Blæju Golf til sölu
« on: August 14, 2006, 18:44:26 »
Jæja hér er til sölu 1984 árg. af VW Golf með blæju og leðri og álfelgum, bíllinn er óriðgaður og lítur mjög vel út, hann er með 1800 mótor og 5 gíra kassa, hann var fluttur inn 1991 og leðraður hér í kringum 1995 og þá var einnig skipt um blæju, bíllin er hvítur og blár

verð 300þús
skoða öll tilboð og skipti, t.d loki á ford f-150 pall
Heimir 847-6232
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.