Author Topic: Þá er komið að því !!SANDUR!!  (Read 8007 times)

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« on: July 29, 2006, 21:17:00 »
Það er ætlunin að halda 2 Sandspyrnur 2006 sú fyrri verður 19 ágúst . (tvöföld keppni) sú seinni verður 2 september hún verður líka tvöföld ef hugur er í mönnum .  Svo er bara að fara gera og græja og mæta norður og hafa gaman . Vonum bara að sem flestir taki þátt til að gera þessa daga keppnis

www.ba.is
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #1 on: July 29, 2006, 21:28:54 »
Jæja hverjir hafa svo hugsað sér að mæta??

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #2 on: July 30, 2006, 00:42:16 »
Ég mæti alltaf...
er í áskrift.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #3 on: July 30, 2006, 00:47:15 »
mæti hehehehe reyndar ekki á blæjunni en öðru töfrateppi
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Raggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #4 on: July 30, 2006, 01:00:20 »
Ætli maður hífi ekki varavélina úr og mæti :)
There is no replasement for more displasement

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #5 on: July 30, 2006, 01:16:25 »
Ég mæti ef ég né að tussa mér upp úr letinni og öldrykkjunni.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #6 on: July 30, 2006, 03:54:58 »
Þetta er bara vikuverk ef þú drattast áfram, sjáðu bara
HERBIE.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #7 on: July 31, 2006, 18:59:45 »
brummmmmmm !!!!!
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #8 on: August 10, 2006, 20:21:43 »
jæja 9 dagar í sand og égvarað skoða brautina og hún lýtur vel út. Er ekkert farið að hlakka í mönnum ?
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline haddi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #9 on: August 10, 2006, 23:39:57 »
Er byrjað að skrá í keppnina?
Hafliði Guðjónsson Sjálfskiptingaviðgerðir-Bílaviðgerðir
   8669913

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #10 on: August 10, 2006, 23:43:07 »
Quote from: "haddi"
Er byrjað að skrá í keppnina?


Já, ég allavega sá að ef maður klikkar á "skráning" þá kemur upp form fyrir 19. ágúst.

kv
Björgvin

p.s mætti samt smella því á forsíðuna!!! :roll:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #11 on: August 11, 2006, 09:41:10 »
Komið á forsíðuna

http://www.ba.is/


Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #12 on: August 13, 2006, 15:01:34 »
Hverjir koma að suðurlandinu. :?:  :?:  :?:  :?:  fáum við sjá eitthvað gott. :?:  :?:  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #13 on: August 14, 2006, 16:35:00 »
vonandi sem flestir :)
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #14 on: August 17, 2006, 19:18:20 »
hvernig er það eru  norðan menn þeir einu sem eru virkilega spenntir fyrir þessu ? að nokkrum undanskildum
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #15 on: August 20, 2006, 15:08:54 »
...

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #16 on: August 20, 2006, 15:12:08 »
eru einhverjar myndir af sandinum ? Langar að sjá, kem örugglega á næsta sand 2. Sept.

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #17 on: August 20, 2006, 18:43:23 »
Ég vil þakka strákunum á Akureyri sem hjálpuðu okkur með bílinn um helgina sannir heiðursmenn. Anton, Dóri, Björgvin og co Kærara þakkir.

Einnig vil ég þakka BA fyrir frábæra keppni og ekki skemmdi veðrið fyrir, og einng fyrir að skaffa okkur flutning á bílnum norður og til baka aftur.
Kristján Hafliðason

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #18 on: August 20, 2006, 19:24:23 »
já takk fyrir  frábæran dag og  góða keppni Strákar . Sjáumst sem ferskastir á næsta sandi 2 .sept

kv . villi
Ford Galaxie 500
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Þá er komið að því !!SANDUR!!
« Reply #19 on: August 21, 2006, 12:30:20 »
væri ekki grand að skella inn mynd af bónusgrísnum á afturhjólunum? :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is