Author Topic: Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...  (Read 9712 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #20 on: July 24, 2006, 20:18:14 »
Þetta er einmitt leiðin til að auka áhorfendur á keppnunum! Maðurinn kemur á keppnir einstaka sinnum sem áhorfandi utan að götu, og kemur með vinsamlegar ábendingar um hvað má gera betur og þetta eru svörin og yfirmoksturinn frá talsmönnum klúbbsins:

Quote from: "firebird400"
Og ef þú heldur að þú getir gert betur þá efa ég ekki að það sé laus staða fyrir þig upp í turni.

Þetta með bækling .... þú tekur það kannski að þér  :wink:


Quote from: "Sara"
Við höfum verið of fáliðuð í sumar og ef einhver vill röfla yfir því er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að mæta sem starfsmaður uppá braut á næstu æfingu og gefa sig fram við einhvern úr stjórninni! ...
Úúúúú á alla heimasófarassaröflaranasemgeraaldreineittnemafáborgaðfyrirþað!


Quote from: "firebird400"

Ef þið viljið umbætur, þá komið þið auðvitað og leggjið okkur lið, einfallt mál


Þið eigið gott klapp skilið! Manninn langar ekkert að vinna við kvartmílu! Þessvegna borgar hann glaður 1000 kr inn á svæðið og horfir á nokkra bíla taka e-r random rönn út brautina.
Og ef ég væri utanaðkomandi áhorfandi, og kæmi með ábendingar eða hvað annað og fengi þennan skít yfir mig, þá mundi ég frekar eyða 1000 kallinum mínum í að horfa á skautadans eða einhvað álíka.
Einar Kristjánsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #21 on: July 24, 2006, 21:02:35 »
Já Einar, svo eru menn hissa á því að stjórnarmeðlimir síðustu stjórna hafi ekki viljað tjá sig á netinu.  Þú getur séð að það er ekki auðvelt.  Ég verð að segja að við hefðum svosem getað sagt að við myndum bæta úr þessu öllu fyrir næstu keppni og svo ekki getað staðið við neitt vegna þess hve við erum hlaðin verkefnum þessi fáu sem í þessu standa. Að benda á það að það vanti mannskap finnst mér vel viðeigandi finnst að þetta kemur upp.

Svona komment um að maður snúi sér að skautadansi er ekki beint uppörvandi fyrir þá sem í þessu standa. Það var ekki verið að ausa skít yfir neinn, mér sýndist aðeins verið að benda á vöntun á mannskap eins og þeir voru að benda á hitt.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kobbi kleina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #22 on: July 24, 2006, 21:39:11 »
Það er oft lenska að þegar maður bendir á eitthvað sem betur mætti fara þá  er viðmótið þetta: "Jájá, fyrst að þú ert svona merkilegur með þig og getur allt best, viltu þá ekki bara gera þetta sjálfur???" Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að benda á það sem mér finnst að betur mætti fara með hagsmuni hins almenna áhorfanda í huga. Ég er bara gaur utan úr bæ sem hefur nettan áhuga á mótorsporti og langar að mæta á einstaka keppnir og njóta þess að vera áhorfandi. Finnst undarlegt að sumir skuli taka því svona illa. Er enginn metnaður hjá umsjónarmönnum keppnanna til að bæta sig, gera keppnina aðgengilegri fyrir meðaljóninn og í framhaldi fá fleiri áhorfendur og um leið meiri nýliðun í kvartmíluna? Það hlýtur að vera keppikefli mótshaldara.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #23 on: July 24, 2006, 22:42:36 »
Quote from: "Nóni"
Já Einar, svo eru menn hissa á því að stjórnarmeðlimir síðustu stjórna hafi ekki viljað tjá sig á netinu.  Þú getur séð að það er ekki auðvelt.  Ég verð að segja að við hefðum svosem getað sagt að við myndum bæta úr þessu öllu fyrir næstu keppni og svo ekki getað staðið við neitt vegna þess hve við erum hlaðin verkefnum þessi fáu sem í þessu standa. Að benda á það að það vanti mannskap finnst mér vel viðeigandi finnst að þetta kemur upp.

Svona komment um að maður snúi sér að skautadansi er ekki beint uppörvandi fyrir þá sem í þessu standa. Það var ekki verið að ausa skít yfir neinn, mér sýndist aðeins verið að benda á vöntun á mannskap eins og þeir voru að benda á hitt.


Það sem ég er að tala um, er orðalagið hjá Agnari og Söru, frekar fráhrindandi og allt að því dónaleg framkoma við viðskiptavin Kvartmíluklúbbsins... ég veit alveg hvernig málin standa varðandi mannskap og annað, en það má koma því öðruvísi frá sér. Þessi klúbbur er rekinn sem fyrirtæki er það ekki? Það eru ákveðin útgjöld og ákveðin innkoma, innkoman þarf að vera meiri en útgjöldin, annars fer þetta á hausinn.
En ef svona er talað við viðskiptavininn þá hættir hann að versla við fyrirtækið (mæta og borga sig inná keppnir í þessu tilfelli). Er það ekki? OG einnig konan hans og börnin tvö, annað eldri en 14 og hitt yngra en 14 (ath þetta er bara dæmi út í loftið, þekki ekkert til þessa ágæta mans), því ekki nenna þau að versla við þetta fyriræki sem kemur svona fram við viðskiptavinina, Þarna fór 3000kr og hvað verður þá um innkomuna? 3000 kall er svosem ekkert mikið í sjálfum sér, en þegar þetta eru orðnir 10 X 3000 kall? Afþví að viðskiptavinunum er bara sýnd ókurteisi og frekja?  :roll:

Ef þú kæri Nóni ferð á saabnum útá bensínstöð (í þessu tilfelli A-S bensín), og biður um að láta mæla olíuna, svo þegar þú sérð að nýráðinn dælumaðurinn getur ekki opnað húddið (því það opnast í öfuga átt á saab), bendir þú honum á í rólegheitum að opna það í hina áttina.
Nema hvað, hann brekst hinn versti við, urrar og hreitir á þig; EF ÞÚ HELDUR AÐ ÉG GETI ÞETTA EKKI SKALLTU BARA GERA ÞETTA SJÁLFUR!

Ferðu aftur á þessa bensínstöð?

p.s. ég hef ekkert gaman að skautadansi :wink:

__
Yfir og út. Kveðja Einar Ásgeir
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #24 on: July 24, 2006, 22:50:42 »
Hvernig fáið þið einhvað neikvætt út úr því sem ég var að segja, það var allt á léttu nótunum  :lol:

Ég þakkaði meira að segja ábendingarnar og hét úrbætum þeirra vegna.  :wink:

En hvað er málið samt, ekki einn minnst á það sem er verið að gera, ég meina, það er verið að vinna að endurbótum á svæðinu, t.d. eru ljósaskilti á leiðinni, ný áhorfendastæði ásamt áhorfenda aðstöðu við húsið svona til að minnast á einhvað

Manni getur nú sárnað  :oops:

 :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #25 on: July 24, 2006, 23:03:24 »
Quote from: "firebird400"
Hvernig fáið þið einhvað neikvætt út úr því sem ég var að segja, það var allt á léttu nótunum  :lol:

Ég þakkaði meira að segja ábendingarnar og hét úrbætum þeirra vegna.  :wink:

En hvað er málið samt, ekki einn minnst á það sem er verið að gera, ég meina, það er verið að vinna að endurbótum á svæðinu, t.d. eru ljósaskilti á leiðinni, ný áhorfendastæði ásamt áhorfenda aðstöðu við húsið svona til að minnast á einhvað

Manni getur nú sárnað  :oops:

 :wink:


Quote from: "firebird400"
Og ef þú heldur að þú getir gert betur þá efa ég ekki að það sé laus staða fyrir þig upp í turni.

Þetta með bækling .... þú tekur það kannski að þér  :wink:



við skulum ekkert ræða þetta nánar, þetta er á rosalega léttum nótum  :wink:
Einar Kristjánsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #26 on: July 24, 2006, 23:06:33 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "Nóni"
Já Einar, svo eru menn hissa á því að stjórnarmeðlimir síðustu stjórna hafi ekki viljað tjá sig á netinu.  Þú getur séð að það er ekki auðvelt.  Ég verð að segja að við hefðum svosem getað sagt að við myndum bæta úr þessu öllu fyrir næstu keppni og svo ekki getað staðið við neitt vegna þess hve við erum hlaðin verkefnum þessi fáu sem í þessu standa. Að benda á það að það vanti mannskap finnst mér vel viðeigandi finnst að þetta kemur upp.

Svona komment um að maður snúi sér að skautadansi er ekki beint uppörvandi fyrir þá sem í þessu standa. Það var ekki verið að ausa skít yfir neinn, mér sýndist aðeins verið að benda á vöntun á mannskap eins og þeir voru að benda á hitt.


Það sem ég er að tala um, er orðalagið hjá Agnari og Söru, frekar fráhrindandi og allt að því dónaleg framkoma við viðskiptavin Kvartmíluklúbbsins... ég veit alveg hvernig málin standa varðandi mannskap og annað, en það má koma því öðruvísi frá sér. Þessi klúbbur er rekinn sem fyrirtæki er það ekki? Það eru ákveðin útgjöld og ákveðin innkoma, innkoman þarf að vera meiri en útgjöldin, annars fer þetta á hausinn.
En ef svona er talað við viðskiptavininn þá hættir hann að versla við fyrirtækið (mæta og borga sig inná keppnir í þessu tilfelli). Er það ekki? OG einnig konan hans og börnin tvö, annað eldri en 14 og hitt yngra en 14 (ath þetta er bara dæmi út í loftið, þekki ekkert til þessa ágæta mans), því ekki nenna þau að versla við þetta fyriræki sem kemur svona fram við viðskiptavinina, Þarna fór 3000kr og hvað verður þá um innkomuna? 3000 kall er svosem ekkert mikið í sjálfum sér, en þegar þetta eru orðnir 10 X 3000 kall? Afþví að viðskiptavinunum er bara sýnd ókurteisi og frekja?  :roll:

Ef þú kæri Nóni ferð á saabnum útá bensínstöð (í þessu tilfelli A-S bensín), og biður um að láta mæla olíuna, svo þegar þú sérð að nýráðinn dælumaðurinn getur ekki opnað húddið (því það opnast í öfuga átt á saab), bendir þú honum á í rólegheitum að opna það í hina áttina.
Nema hvað, hann brekst hinn versti við, urrar og hreitir á þig; EF ÞÚ HELDUR AÐ ÉG GETI ÞETTA EKKI SKALLTU BARA GERA ÞETTA SJÁLFUR!

Ferðu aftur á þessa bensínstöð

p.s. ég hef ekkert gaman að skautadansi :wink:

__
Yfir og út. Kveðja Einar Ásgeir




Það er SAABnum ef þú vissir það ekki :lol:  :lol:


Nei annars, það hefði kannski átt að sleppa því að vera að tjá sig eða svara eins og ég sagði hér að framan, maður má aldrei segja neitt því þá er maður búinn að móðga hálfa þjóðina. Ég viðurkenni að þetta fer líka í pirrurnar á mér og mig langar stundum að segja "GAUR!!!!! ertu ekki að skilja þetta ??????" þegar menn koma með sömu ræðuna aftur og aftur sama hve oft er búið að svara þeim. Í stað þess að koma með lausnir tapa menn sér í vandamálunum.
Mér fannst sumir hérna vera að skíta út keppnina á okkar eigin vef og það finnst mér eiginlega dónaskapur.

Ég er líka búinn að biðja menn um að vera kynnar á keppnum en uppskorið lítið. Við verðum víst að halda áfram að vinna að þessu og halda í okkur pirringnum þegar athugasemdir berast en ekki hjálparhendur. En í alvöru, eru menn ekki að fatta það að við erum alveg meðvituð um hvað er ekki nógu gott, okkur vanti bara fólk ?
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #27 on: July 24, 2006, 23:20:35 »
þú ert aftur að misskilja mig!, ég er ekki að kritisera aðstæðurnar eða aðferðirnar í klúbbnum, ég er að kritisera svörin sem viðskiptavinurinn fær! Og þú veist það sjálfur að ekkert fyrirtæki getur gengið án viðskiptavina... Þetta væru allt í lagi svör ef ég sjálfur hefði verið að setja útá staffið á keppninni og tala um hvað mætti gera betur, þá hefði alveg mátt súkkulaði húða mig að innan sem utan, alltaf sírífandi kjaft.
 EN SVONA KEMUR MAÐUR EKKI FRAM VIÐ VIÐSKIPTAVIN AF GÖTUNNI! þá kemur hann EKKI aftur að versla!!!

kv. Einar not so fast but Really furious

P.S. Mundiru fara aftur á A-S Bensín??
Einar Kristjánsson

Offline Kobbi kleina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #28 on: July 24, 2006, 23:37:04 »
Það síðasta sem ég vildi að þessi pistill minn myndi orsaka var eitthvað hávaðarifrildi...mig langaði bara að benda á þessa hluti sem mér fannst að betur mætti fara. Vonandi bara fara menn að taka sig á og bjóða fram aðstoð sína við keppnir hér eftir, til að gera þær betri fyrir manninn á götunni, eins og mig  :wink:

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #29 on: July 25, 2006, 00:09:03 »
...og þá myndi maður segja t.d. : Takk fyrir ábendingarnar. Þær verða skoðaðar.8)
Betur sjá augu en auga.
Kv. K
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #30 on: July 25, 2006, 00:13:12 »
Já það er alltaf sama blíðan úti, makalaust gott veður.

Þetta er góður endapunktur og við vonum að við getum gert betur en við höfum gert hingað til. Vonum líka að ég fái mail á icesaab@simnet.is með símanúmerum hjá fólki sem til er í að vinna með okkur. Allir sem hjálpa okkur fá kvartmílubol :lol:


Kv. Nóni, bensínlaus :lol:
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #31 on: July 25, 2006, 01:08:27 »
Quote from: "Kristján Pétur"
...og þá myndi maður segja t.d. : Takk fyrir ábendingarnar. Þær verða skoðaðar.8)
Betur sjá augu en auga.
Kv. K


Nákvæmlega, ekki; Komdu þá bara og gerðu þetta sjálfur.
Einar Kristjánsson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #32 on: July 25, 2006, 01:24:59 »
Hahahahahahahahhahahah sko það getur meira en verið að ég sé barnaleg en það að vera barnalegur í mínum huga er bara gott, ég nenni nú ekki að rífast yfir neinu yfirleitt en manni getur nú hitnað af og til hérna á klakanum þegar að maður leggur sig allan fram við að gera eitthvað fyrir aðra, eins og tildæmis hjá mér er það þannig að kærastinn var settur í byggingarvinnu við að byggja pallinn fyrir áhorfendurnar, svo að þeim líði aðeins betur og þurfi ekki að vera með hraunið í rassgatinu í viku eftir að hafa sest niður í augnablik uppá braut, dæturnar 15 ára og 9 ára settar í hliðið til að rukka aðgangseyrinn og tiltekt í klúbbhúsinu þess á milli, heimilisbíllinn þjóðnýttur fram og aftur um bæinn til að ná í þetta og hitt og redda þessu og hinu, fundir hjá mér yfirleitt 1-2 viku, símareikningur, bensín kostnaður og hvaðeina, ég er ekki að kvarta, bara að segja hvernig þetta er og svo kemur einhver og segir að það sé einhver tittlingaskítur að, er þá nema von að þrýstingurinn hækki aðeins?  Nei strákar ef að ég er dóni þá biðst ég afsökunar en mínar skoðanir eru mínar skoðanir eins og það eru ykkar skoðanir sem koma hérna fram.
Persónulega held ég að svona skoðanaskipti séu okkur öllum holl, því að hvernig væri heimurinn ef okkur fyndist öllum það sama.
Læt ég lokið hér með mínum barnalega en jafnframt dónalega pistli :lol:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #33 on: July 25, 2006, 01:47:52 »
Sara... Ég gæti ekki orðað þetta betur  :D  Þetta var punktur sem átti ettir að koma. Ég spyr þess sama og Sara, Hvað haldið þið að kk sé búinn að eiða mörgum tímum og peningum í að reyna að gera betur fyrir áhorfendur á keppnum ? Þið getið ekki endalaust beðið um meira og betra  :cry:  En samt stendur klúbburinn enn í ströngu að betrumbæta og er það orðið þónokkuð sem hefur batnað  :D

En svona til að tala um þulsmálið, þá er ég svosum til í að athuga það að taka það að mér á næstu keppni.

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Ljósálfurinn  :roll:  :roll:  :D
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #34 on: July 25, 2006, 02:08:30 »
Quote from: "Preza túrbó"
Sara... Ég gæti ekki orðað þetta betur  :D  Þetta var punktur sem átti ettir að koma. Ég spyr þess sama og Sara, Hvað haldið þið að kk sé búinn að eiða mörgum tímum og peningum í að reyna að gera betur fyrir áhorfendur á keppnum ? Þið getið ekki endalaust beðið um meira og betra  :cry:  En samt stendur klúbburinn enn í ströngu að betrumbæta og er það orðið þónokkuð sem hefur batnað  :D

En svona til að tala um þulsmálið, þá er ég svosum til í að athuga það að taka það að mér á næstu keppni.

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Ljósálfurinn  :roll:  :roll:  :D


Þú færð mitt atkvæði
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #35 on: July 25, 2006, 08:08:29 »
þið eruð samt ekki enn að skilja þetta,
Það hefur enginn sagt að þið séuð ekki að gera eins vel og þið getið. Við vitum öll af því að þið eruð að leggja ykkur öll fram og eruð að gera frábæra hluti þarna í hrauninu.
 
Það er bara þetta "attitude" gagnvart viðskiptavininum sem ég var að setja útá, ekki góð auglýsing það!
Einar Kristjánsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #36 on: July 25, 2006, 09:38:58 »
Quote from: "einarak"
þið eruð samt ekki enn að skilja þetta,
Það hefur enginn sagt að þið séuð ekki að gera eins vel og þið getið. Við vitum öll af því að þið eruð að leggja ykkur öll fram og eruð að gera frábæra hluti þarna í hrauninu.
 
Það er bara þetta "attitude" gagnvart viðskiptavininum sem ég var að setja útá, ekki góð auglýsing það!



Farðu nú að slappa af, ég held að allir hafi náð þessu.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #37 on: July 25, 2006, 10:07:20 »
ég er slakur  8)
Einar Kristjánsson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #38 on: July 25, 2006, 11:03:59 »
Koss og knús til ykkar allra því mér þykir vænt um ykkur :D
Dóri þú ert meira en velkominn á míkrafóninn 8)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Kobbi kleina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Nokkuð sem mér finnst að betur mætti fara á keppnum...
« Reply #39 on: July 25, 2006, 18:14:44 »
Takk fyrir þessa nákvæmu útlistingu á öllum þínum aðstæðum og fjölskylduhögum...en þetta eru náttúrlega upplýsingar sem hinn venjulegi áhugamaður hefur ekki þegar hann er að koma sem áhorfandi á keppni. Hann ætlast til að fá sitt fyrir sinn snúð. Annars tel ég að ég hafi komið mínu fram hérna og læt máli mínu lokið.
Einarak... skál!  :wink: