Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???

<< < (2/3) > >>

Packard:
Nei,þær eru ekki færeyskar þessar númeraplötur.

firebird400:
Færeyskar eða ekki þá er bíllinn geggjaður  8)

Moli:
Bíllinn kom frá Noregi ekki alls fyrir löngu, og heimildir herma að hann fari aftur út.

..og ef vel viðrar á Fimmtudaginn nk. mun hann mæta á samkomu hjá Krúser að Bíldshöfða 18  8)

Ásgeir Y.:
hann kom hérna uppí bílabúð benna seinasta miðvikudag og ég spjallaði aðeins við hann, eigandinn er íslendingur og býr í noregi er hérna í einhverjar 3 vikur og ég ræddi við hann um að kíkja á fimmtudaginn næsta á krúsers samkomu, hann var eitthvað efins um að hann kæmist samt afþví hann var á leiðinni á ættarmót á siglufirði og ætlaði að leggja af stað á hádegi á fimmtudeginum, ætlaði samt að sjá hvort hann gæti hliðrað til og komið.. annars mætti ég honum svo aftur í gær a´rúntinum með blæuna niðri, helsvalur.. ;)

Marteinn:
hvernig vél er í honum ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version