Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???

(1/3) > >>

Moli:
Hefur einhver orðið var við þennan bíl á götunni, blæjubíll, rauður að lit, með shelby scope á húddi, GT-350 strípur á sílsum, er/var víst á erlendum númerum um helgina. Sá hann í Rimahverfinu undir kvöldið og upphófst smá eltingarleikur en töngin hvarf mér fljótt úr augnsjónum!

Kannast einhver við þennan bíl eða veit eitthvað um hann?  :shock:

Danni300zx:
ég sá hann rétt fyrir utan borgarnes um helgina held ég

Björgvin Ólafsson:
Hann kom greinilega með norrænu, við gómuðum hann á Akureyri á fimmtudag

Moli:
GÓÐUR BJÖRGVIN!  8)

Hvaðan eru þessar plötur?

Marteinn:
sýnist vera frá færeyjum

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version