Author Topic: ´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???  (Read 3592 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« on: July 23, 2006, 21:29:09 »
Hefur einhver orðið var við þennan bíl á götunni, blæjubíll, rauður að lit, með shelby scope á húddi, GT-350 strípur á sílsum, er/var víst á erlendum númerum um helgina. Sá hann í Rimahverfinu undir kvöldið og upphófst smá eltingarleikur en töngin hvarf mér fljótt úr augnsjónum!

Kannast einhver við þennan bíl eða veit eitthvað um hann?  :shock:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Danni300zx

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #1 on: July 23, 2006, 21:54:03 »
ég sá hann rétt fyrir utan borgarnes um helgina held ég
Danni

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #2 on: July 23, 2006, 22:54:28 »
Hann kom greinilega með norrænu, við gómuðum hann á Akureyri á fimmtudag

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #3 on: July 23, 2006, 23:22:34 »
GÓÐUR BJÖRGVIN!  8)

Hvaðan eru þessar plötur?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #4 on: July 24, 2006, 00:51:24 »
sýnist vera frá færeyjum
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #5 on: July 24, 2006, 23:02:02 »
Nei,þær eru ekki færeyskar þessar númeraplötur.
Sigurbjörn Helgason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #6 on: July 24, 2006, 23:17:48 »
Færeyskar eða ekki þá er bíllinn geggjaður  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #7 on: July 24, 2006, 23:29:11 »
Bíllinn kom frá Noregi ekki alls fyrir löngu, og heimildir herma að hann fari aftur út.

..og ef vel viðrar á Fimmtudaginn nk. mun hann mæta á samkomu hjá Krúser að Bíldshöfða 18  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #8 on: July 25, 2006, 12:14:38 »
hann kom hérna uppí bílabúð benna seinasta miðvikudag og ég spjallaði aðeins við hann, eigandinn er íslendingur og býr í noregi er hérna í einhverjar 3 vikur og ég ræddi við hann um að kíkja á fimmtudaginn næsta á krúsers samkomu, hann var eitthvað efins um að hann kæmist samt afþví hann var á leiðinni á ættarmót á siglufirði og ætlaði að leggja af stað á hádegi á fimmtudeginum, ætlaði samt að sjá hvort hann gæti hliðrað til og komið.. annars mætti ég honum svo aftur í gær a´rúntinum með blæuna niðri, helsvalur.. ;)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #9 on: July 25, 2006, 18:01:01 »
hvernig vél er í honum ?
Subaru Impreza GF8 '98

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
´65-´66 Mustang Convertible Shelby Clone???
« Reply #10 on: July 27, 2006, 15:38:35 »
Quote from: "Marteinn"
hvernig vél er í honum ?
það er 351 í honum
Einar H Þorsteinsson