Author Topic: Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.  (Read 2536 times)

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.
« on: July 19, 2006, 03:00:02 »
Setti upplýsingar á heimasíðuna www.teamice.is um undirbúning, bílinn og fyrstu keppnina 30 júlí n.k.

Keppniskveðjur,
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.
« Reply #1 on: July 19, 2006, 09:20:19 »
Ég mæti. En ég sé þú skrifar að hámarkshraðinn sé tekinn yfir 1 mílu, er það ekki 1,25 míla eða er búið að lengja bremsukaflann fyrir ákveðinn vitleysing þarna sem er ennþá með original bremsur þótt hann sé að komast í 4 stafa hestaflatölu? :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.
« Reply #2 on: July 19, 2006, 09:26:05 »
Quote from: "baldur"
Ég mæti. En ég sé þú skrifar að hámarkshraðinn sé tekinn yfir 1 mílu, er það ekki 1,25 míla eða er búið að lengja bremsukaflann fyrir ákveðinn vitleysing þarna sem er ennþá með original bremsur þótt hann sé að komast í 4 stafa hestaflatölu? :lol:


Sæll Baldur.
Gott og gaman að þú kemur.
Hámarkshraðinn verður núna á 1 mílu en var áður 1,25 míla. Ástæðuna veit ég ekki, en sennilega ótti einhverra vegna hraðans.
Kveðja,
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.
« Reply #3 on: July 20, 2006, 03:04:00 »
Quote from: "baldur"
Ég mæti. En ég sé þú skrifar að hámarkshraðinn sé tekinn yfir 1 mílu, er það ekki 1,25 míla eða er búið að lengja bremsukaflann fyrir ákveðinn vitleysing þarna sem er ennþá með original bremsur þótt hann sé að komast í 4 stafa hestaflatölu? :lol:


hver er það  :lol:  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Fyrsta keppni Team ICE 555 Imprezunnar 30 júlí n.k.
« Reply #4 on: July 20, 2006, 09:34:42 »
Andy Forrest
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.