Author Topic: smá spurning  (Read 5719 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
smá spurning
« on: July 18, 2006, 12:38:36 »
Spyr sá sem ekkert veit í sinn haus !!!

Er einhver flokkur fyrir framdrifs bíla 2,0 og undir ???

ég er með Toyota Avensis 1,8 og mig langar að veta hvað þetta kemst míluna  :oops:

eða má kannski mæta á æfingar og spreyta sig ???
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
smá spurning
« Reply #1 on: July 18, 2006, 12:52:11 »
Þú ert velkominn á æfingar og prufa bílinn. Það sem þú þarft að hafa með þér er tryggingarviðauki sem þú færð hjá þínu tryggingarfélagi fríkeypis og hjálm. Þú þarft líka að vera meðlimur í kvartmíluklúbbnum en félagsgjaldið er 5.000 kr
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
smá spurning
« Reply #2 on: July 18, 2006, 12:55:51 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Þú ert velkominn á æfingar og prufa bílinn. Það sem þú þarft að hafa með þér er tryggingarviðauki sem þú færð hjá þínu tryggingarfélagi fríkeypis og hjálm. Þú þarft líka að vera meðlimur í kvartmíluklúbbnum en félagsgjaldið er 5.000 kr


það er nú planið að skrá sig  8)  en segist ég bara vilja fá tryggingarviðauka og fæ ég hann þá bara og ekkert vesen ??? en ef bíllinn er á láni má ég þá ekki prufa  :?  og hjálmurinn er ekkert mál að redda  :D  og 5000 kall er ekkert fyrir þetta  8) og get ég bara talað við einhver bossa á staðnum og skráð mig í KK eða ???  :?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #3 on: July 18, 2006, 15:21:39 »
ja endilega skráðu þig og mættu á æfinguna á föstudag eða jafn vel keppnina á laugardag þvi það er lika flokkur sem heitir 14,9 sem þú getur keppt í ef það er mæting í hann
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
smá spurning
« Reply #4 on: July 18, 2006, 15:37:08 »
Quote from: "Bc3"
ja endilega skráðu þig og mættu á æfinguna á föstudag eða jafn vel keppnina á laugardag þvi það er lika flokkur sem heitir 14,9 sem þú getur keppt í ef það er mæting í hann


ég bara kemst ekki núna en ég hafði nú hugsað mér að mæta 28 júlí á afmælisdaginn og borga þá félagsgjaldið og finna hjálminn góða eða kaupa nýjann og prufa mig aðeins í þessu, en mér er nú samt illa við að keppa strax ég þarf að fá smá æfingu fyrst þar sem ég er ekkert búinn að vera að spyrna á braut neitt bara á veginum hérna heima  :lol: og ef þú ert í þessum 14,9 flokki þá er mér mjööög illa við að keppa og tapa  :lol:

neinei bara smá grín  :wink:

en það eru á leiðinni smá breytingar bæði útlitslega séð og vélarlega séð líka þannig að það er gaman að sjá muninn á tímum  :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
smá spurning
« Reply #5 on: July 18, 2006, 15:56:39 »
Hvernig er það, er NOS að gera eitthvað fyrir svona stock Avensis 1800, er eitthvað þess virði að láta setja svoleiðis í bílinn, eða á ég bara að sleppa þessu og fá mér bara stærri vél 8)  langar mikið að skella 2,0 turbo ofaní húddið á honum en veit ekki hvort ég tími því  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
smá spurning
« Reply #6 on: July 18, 2006, 18:10:25 »
Skemmtilegt er að setja túrbínu í og láta blása bara hæfilega, kannski 10psi svona venjulega og geta svo skrúfað aðeins upp þegar þú planar spyrnur. En það þarf kunnáttu til að vinna með svoleiðins system.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
smá spurning
« Reply #7 on: July 18, 2006, 18:27:00 »
Quote from: "ingvarp"
Hvernig er það, er NOS að gera eitthvað fyrir svona stock Avensis 1800, er eitthvað þess virði að láta setja svoleiðis í bílinn, eða á ég bara að sleppa þessu og fá mér bara stærri vél 8)  langar mikið að skella 2,0 turbo ofaní húddið á honum en veit ekki hvort ég tími því  :lol:


tja með að nota nos þá ertu kominn í sama verðpakka og eflaust þarftu nýja vél ef nitró er notað á rangan hátt og skemmir vélina.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #8 on: July 18, 2006, 19:17:07 »
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "Bc3"
ja endilega skráðu þig og mættu á æfinguna á föstudag eða jafn vel keppnina á laugardag þvi það er lika flokkur sem heitir 14,9 sem þú getur keppt í ef það er mæting í hann


ég bara kemst ekki núna en ég hafði nú hugsað mér að mæta 28 júlí á afmælisdaginn og borga þá félagsgjaldið og finna hjálminn góða eða kaupa nýjann og prufa mig aðeins í þessu, en mér er nú samt illa við að keppa strax ég þarf að fá smá æfingu fyrst þar sem ég er ekkert búinn að vera að spyrna á braut neitt bara á veginum hérna heima  :lol: og ef þú ert í þessum 14,9 flokki þá er mér mjööög illa við að keppa og tapa  :lol:

neinei bara smá grín  :wink:

en það eru á leiðinni smá breytingar bæði útlitslega séð og vélarlega séð líka þannig að það er gaman að sjá muninn á tímum  :D



ég keppi i 13,90 flokki og hef unnið þessar 2 sem ég hef tekið þátt í  en svo með nos þá máttu held ég gera allt í þessum flokkum en held þú þurfir nu ekki að vera í 13,9 eða 14,9 flokki ef þú notar það ég á 1 nitro kerfi sem býður eftir að fara í minn  :wink:  ja það er öruglega best að læra á þetta alltsaman áður en þú ferð að keppa
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
smá spurning
« Reply #9 on: July 18, 2006, 22:38:06 »
Ég vissi það!!! lýst vel á þig Alli , Hvernig kerfi ertu með ?
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
smá spurning
« Reply #10 on: July 19, 2006, 10:48:37 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "ingvarp"
Quote from: "Bc3"
ja endilega skráðu þig og mættu á æfinguna á föstudag eða jafn vel keppnina á laugardag þvi það er lika flokkur sem heitir 14,9 sem þú getur keppt í ef það er mæting í hann


ég bara kemst ekki núna en ég hafði nú hugsað mér að mæta 28 júlí á afmælisdaginn og borga þá félagsgjaldið og finna hjálminn góða eða kaupa nýjann og prufa mig aðeins í þessu, en mér er nú samt illa við að keppa strax ég þarf að fá smá æfingu fyrst þar sem ég er ekkert búinn að vera að spyrna á braut neitt bara á veginum hérna heima  :lol: og ef þú ert í þessum 14,9 flokki þá er mér mjööög illa við að keppa og tapa  :lol:

neinei bara smá grín  :wink:

en það eru á leiðinni smá breytingar bæði útlitslega séð og vélarlega séð líka þannig að það er gaman að sjá muninn á tímum  :D



ég keppi i 13,90 flokki og hef unnið þessar 2 sem ég hef tekið þátt í  en svo með nos þá máttu held ég gera allt í þessum flokkum en held þú þurfir nu ekki að vera í 13,9 eða 14,9 flokki ef þú notar það ég á 1 nitro kerfi sem býður eftir að fara í minn  :wink:  ja það er öruglega best að læra á þetta alltsaman áður en þú ferð að keppa


ég hafði nú ætlað mér að fara baraq rólega af stað kannski 1 - 2 rönn á æfingum og sjá bara hvaða tíma ég er að fá og svoleiðis, en ég geymi nitroið allaveganna og fæ még bara kút og síu ti að byrja með og kannski meira seinna meir  :wink:  en já ég ætla sko að læra á þetta allt saman áð'ur en ég fer að gera eitthvað alvöru  :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #11 on: July 19, 2006, 12:43:36 »
Quote from: "Ó-ss-kar"
Ég vissi það!!! lýst vel á þig Alli , Hvernig kerfi ertu með ?


zex wet kerfi  :wink:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
smá spurning
« Reply #12 on: July 19, 2006, 16:06:43 »
Hvað er þetta stórt kerfi ?

Ertu búin að gera einhverja undirbúningsvinnu fyrir það ?
Eða á bara gera plug and play ?

Hlakka til að sjá þetta Combo
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #13 on: July 19, 2006, 20:54:52 »
þetta verður allt save til að byrja með  og ætla nota 55hp og síðan nota ég msd window activate switch við þetta en um leið og ég drattast til að safna og kaupa standalone tölvu svo ég get seinkað kveikjuni þá set ég 75 hp en annars er ég með mikklar pælingar í gangi vist ég er hættur soldið sem ég ætlaði að fara út í þannig það kemur bara í ljós næsta sumar hvað verður útur þvi
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
smá spurning
« Reply #14 on: July 19, 2006, 22:18:25 »
Þú verður að drífa í þessu Alli, turboið mitt er að fara í núna eftir 2 vikur 8)
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #15 on: July 20, 2006, 16:56:42 »
Quote from: "3000gtvr4"
Þú verður að drífa í þessu Alli, turboið mitt er að fara í núna eftir 2 vikur 8)


ja þegar ég er búinn að fara í 30 þús km ábyrðarskoðun ég hringdi í dag og fæ ekki tima fyr en eftir 1 mánuð eða 3vikur þannig það gerist voða lítið í millitíðinni þvi ég ætla ekki með nitro slöngur í ábyrðarskoðun  :lol:  en þótt þú setur turbo á þinn verð ég ekkert svektur ef þú tekur mig haha og þú ferð að keppa í sama flokki og turbo golfin  :shock:  geðveikis bíll ég fæ enþá martraðir um hljóðið sem var fyrir aftan mig þegar ég spynti við hann  :lol:  en hvernig verður þetta biggi fæ ég ekkert að klípa þótt þú verður kominn með turbo  :cry:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
smá spurning
« Reply #16 on: July 20, 2006, 19:26:33 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "3000gtvr4"
Þú verður að drífa í þessu Alli, turboið mitt er að fara í núna eftir 2 vikur 8)


ja þegar ég er búinn að fara í 30 þús km ábyrðarskoðun ég hringdi í dag og fæ ekki tima fyr en eftir 1 mánuð eða 3vikur þannig það gerist voða lítið í millitíðinni þvi ég ætla ekki með nitro slöngur í ábyrðarskoðun  :lol:  en þótt þú setur turbo á þinn verð ég ekkert svektur ef þú tekur mig haha og þú ferð að keppa í sama flokki og turbo golfin  :shock:  geðveikis bíll ég fæ enþá martraðir um hljóðið sem var fyrir aftan mig þegar ég spynti við hann  :lol:  en hvernig verður þetta biggi fæ ég ekkert að klípa þótt þú verður kominn með turbo  :cry:  :lol:
Það er samt fínt að tala um það á netinu  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #17 on: July 20, 2006, 19:30:39 »
hfarðu að sova nonni littli  :twisted:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
smá spurning
« Reply #18 on: July 20, 2006, 19:57:34 »
Quote from: "Bc3"
hfarðu að sova nonni littli  :twisted:
Þetta verður sagt við þig þegar þú kemur með úrbræddu honduna og þeir troða útprentun af netinu í sméttið á þér  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
smá spurning
« Reply #19 on: July 20, 2006, 21:02:59 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Bc3"
hfarðu að sova nonni littli  :twisted:
Þetta verður sagt við þig þegar þú kemur með úrbræddu honduna og þeir troða útprentun af netinu í sméttið á þér  :lol:
djöfull ætla ég að faðma þig þegar ég fatta hvernig þú lítur út og sé þig eihverntiman  :D
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98