Author Topic: Afmælisgjöfin á fyrsta rúntinum!  (Read 3208 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Afmælisgjöfin á fyrsta rúntinum!
« on: July 19, 2006, 02:04:39 »
Sælir félagar. :D

Vegna þess að hann Sigtryggur var að setja Fairlane-inn á númer í dag, þá ákváðum við nokkrir félagar að samgleðjast honum í góða veðrinu.
Við ókum  því niður í Nauthólsvík og lögðum þar í smá stund.
Hér má síðan sjá þessa fimm bíla sem komu í þennan litla hóp.

Eftir veðurspánni að dæma þá á að vera betra veður á morgun :shock: ,
Þannig að við erum að spá í að endurtaka leikinn á sama stað og á sama tíma, það er kl: 21 á miðvikudagskvöldið 19-7 sem sagt í kvöld. (Skrifað eftir miðnætti).
Við vonum bara að sem flestir geti mætt og haft gaman af, enda er þetta flottur staður. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.