Author Topic: Felgur fyrir Trans Am  (Read 2431 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« on: July 17, 2006, 18:16:41 »
Er með Trans Am 00 og er að velta fyrir mér hvort ég komi 15" felgum undir hann að aftan með góðu móti?er ekki með bílinn við hendina í augnablikinu og væri gott ef einhver sem vissi þetta gæti deilt því með mér!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #1 on: July 17, 2006, 18:41:56 »
Ja,þær komast á en backspacing þarf að vera rétt 7-7,5 á 10" breiðum og 5-.5,5 á 8" breiðum ef ég man þetta rétt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #2 on: July 17, 2006, 19:26:59 »
Quote from: "Boss"
Ja,þær komast á en backspacing þarf að vera rétt 7-7,5 á 10" breiðum og 5-.5,5 á 8" breiðum ef ég man þetta rétt
ef einhver hérna á svona felgur úr áli og vill selja þá væri ég til í að kaupa 2 stykki!

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #3 on: July 17, 2006, 19:55:50 »
Ég er búinn að vera að leita af svoleiðis felgum á klakanum en enginn virðist eiga þær með réttu backspace svo dekkin standi ekki langt útfyrri
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #4 on: July 17, 2006, 20:16:55 »
Þetta er rosalega mikið back-space finnst mér

Ég er auðvitað með miklu eldri bíl en ég er með 5" back-space á mínum 10"x15" felgum og þær mættu ekki vera innar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #5 on: July 17, 2006, 23:14:18 »
Er ekki sennilegast að finna einhverjar BMW felgur með 5X120mm gatadeilingu?

Eða einhverjar aftermarket felgur af S10?

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #6 on: July 18, 2006, 00:09:04 »
Það þarf oftast að slípa mikið af bremsudælunum til að fá 15" felgurnar til að fitta á LS1 bremsurnar....

Ég gerði það svona hjá mér...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #7 on: July 19, 2006, 15:38:50 »
Himmi ég á þessa fínu 26x16" slikka fyrir þig á gjafa prís eða 25þús.  ekkert 15" vesen :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #8 on: July 19, 2006, 19:35:05 »
Quote from: "Bannaður"
Himmi ég á þessa fínu 26x16" slikka fyrir þig á gjafa prís eða 25þús.  ekkert 15" vesen :wink:
Þú misskilur,ég vill spóla og það heilan helling,er að fara í Drift keppnina og er ekki með 1.gír í skiptingunni hjá mér þannig að mér veitir ekki af lágum 15" dekkjum til að geta spólað nóg,hann spólar helling á 17 tommunni en ég vill meira!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Felgur fyrir Trans Am
« Reply #9 on: July 19, 2006, 20:49:08 »
:wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.