Author Topic: Félagsmenn og aðrir velunnarar!  (Read 3733 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« on: July 13, 2006, 00:36:17 »
Sælir allir félagsmenn og konur, nú vantar okkur menn og konur til að hjálpa okkur að reisa pallinn við húsið okkar uppá braut, búið er að grafa fyrir undirstöðunum og hefst byggingarvinnan í næstu viku, ekki verður greitt fyrir vinnuna en það verður boðið uppá eitthvað svalandi og eitthvað til að gogga í. Þeir sem geta hjálpað til við að gera gott fyrir klúbbinn okkar eru beðnir um að senda mér e-mail á saramb@simnet.is
og láta mig vita hvaða kvöld í næstu viku henta best fyrir þá. Ég mun auglýsa þetta nánar er nær dregur. Það vantar líka fólk í þrif á húsinu að innanverðu!
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Vinnukvöld.
« Reply #1 on: July 17, 2006, 17:20:15 »
OK!  Þriðjudagskvöldið 18.júlí byrjum við að koma upp flotta pallinum okkar og þrífa húsið að innan, það sem vantar eru 3 aðilar til að vinna við bygginguna, 3 aðilar til að þrífa húsið að innan og einhverja til að koma með hjólbörur og skóflur, einhvern til að koma með kerru sem er nógu stór til að henda ruslinu úr húsinu í. En því fleiri sem koma þeim mun minni vinna verður þetta. Ég verð mætt kl 19.00 og veðurspáin lofar góðu, en ekki fyrir miðvikudagskvöld, svo að mætum sem flest og hjálpumst að.
  :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #2 on: July 17, 2006, 20:14:37 »
Ég verð þarna með smíðasvuntuna, verkfærin o.fl.  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #3 on: July 17, 2006, 20:16:55 »
Ég og frúin mætum galvösk í þá vinnu sem verður í boði :D
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #4 on: July 17, 2006, 21:13:47 »
joooú ættli maður láti ekki sjá sig  :D

Kveðja fram á þriðjudag:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #5 on: July 18, 2006, 00:35:51 »
Þetta kallast góð byrjun og takk fyrir að bregðast vel við kallinu, mig vantar ennþá hjólbörur og skóflur ef einhver man eftir því í skúrnum hjá sér, og einhvern öflugan til að taka ruslið og draslið sem safnast hefur þarna upp, kanski ef það er einhver sem er að geyma drasl þarna kæmi bara og sækti draslið sitt áður en ajax hópurinn hendir því öllu út :twisted: Hlakka til að sjá ykkur öll hress og kát  :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #6 on: July 18, 2006, 18:22:26 »
Engin félagsskírteini í boði fyrir að taka þátt í þessum smíðum? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #7 on: July 18, 2006, 18:54:47 »
einhver áhugi á að fá pallbíl sem tekur ca. 2 rúmmetra af drasli??
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #8 on: July 18, 2006, 19:42:13 »
Pallbíllinn kemur sér örugglega vel en varðandi það að fá félagskírteini við að leggja hönd á plóginn upp á svæði þá er það ekki í boði.Ungmennafélagsandinn ræður ríkjum í þessu stöndum saman og hjálpumst við að gera aðstöðuna okkar betri klúbburinn er og verður aldrei sterkari en sú samstaða sem ríkir meðal okkar félagsmanna.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #9 on: July 18, 2006, 23:48:27 »
jæja, gaman að geta gert eitthvað gagn :D skal kíkja aftur annað kvöld ef áhugi er fyrir.... var svo smeikur við það í fyrstu að ég hefði engan stað til að fara með ruslið á en svo var mér bent á furu. :)
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #10 on: July 18, 2006, 23:57:30 »
Jæja "jólatréð" er komið í bílinn til mín og fer í tegingu á næstu dögum, þannig að það ætti að vera orðið nokkuð hátt á æfingunni á Föstudaginn og keppninni á Laugardaginn. Svo er bara að vona að ég verði ekki að vinna á Laugardaginn þannig að ég geti verið uppfrá og tékkað hvernig OF keppendum líkar þetta  :D

Kær kveðja
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Félagsmenn og aðrir velunnarar!
« Reply #11 on: July 19, 2006, 10:16:59 »
Gott Fólk
Ég biðst afsökunar á þessum ummælum mínum hérna í öðrum þræði en ég var ekki búinn að sjá þetta  :oops:  :roll: .



Shadowman
ER að Skamast sín  :oops:  :roll:
If u dont go fast
dont do it