þetta er þannig að þegar bíllinn er að hitna og gefið er í þá höktir ekkert..en þegar ég er búinn að keyra bílinn og hann er allur orðinn heitur og fínn þá höktir hann og kokar og lætur öllum illum látum..
ég er búinn að kaupa ný kert,nýjar vacuum slöngur og klemmur svo það fari örugglega ekkert loft framhjá.
tók síurnar af uppa braut í gær og sá þá að annar MAF-inn var löðrandi í olíu..tókum það allt saman í sundur þegar við komum heim og þrifum hann með brake cleaner einsog var sagt að maður gæti gert (fékk þær upplýsingar frá GTR-spjallborðinu)
annar BOV-inn var fastur en er það ekki lengur. núna eru báðir BOV virkir.
ég var bara á orginal boost-i uppá braut á föstudaginn og náði 13,2sek
R32 GTR er gefinn upp 13,1sek orginal.
ég ætla að prófa að kaupa mér nýjann MAF og sjá hvort hann lagist eitthvað..það er búið að taka intercoolerin af og pípurnar og þrífa allt að innan.
ég fer að verða búinn að með hugmyndirnar sem gæti verið að...þess vegna er gott að eiga góða vini sem vita allt
því ekki geri ég það