hvernig er það ef maður skráir sig og dettur síðan út?
þ.e kemst ekki á keppnina... 
Þú verður hengdur allsber uppundir stjórnstöðina öðrum til varnaðar
Nei nei, þetta var nú bara létt grín Teitur minn, þér er velkomið að skrá þig og líka að hætta við. Hins vegar er virkilega gaman þegar menn sem hafa skráð sig í keppni láta vita að þeir ekki komist, maður verður alltaf glaður þegar maður er ekki að bíða eftir mönnum allan daginn sem ekkii koma svo.
KV. Nóni