Þú setur bara mælir á lögnina við blandarann og mælir þrýstinginn, ef hann er yfir 9 pundum þá halda flotnálarnar vísast ekki, en ef þrýstingurinn er kannski ekki meiri en 7pund þá eru flotnálarnar súlfaðar,og blandarinn yfirfyllist, það skeður ef blandarinn hefur staðið ónotaður í einhvern tíma. Það er hægt að laga nálarnar með því að snúa þeim í sætinu og spreyja kannski með w40, ég hef notað nozzlepasta með góðum árangri, flestir rjúka út í búð og kaupa nýjar flotnálar, en það er óþarfi.vona þetta hjálpi.