Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dragsterar?
firebird400:
Og Hemihunterinn á ekkert met svo ég viti
Þetta runn sem hann fór var aldrei bakkað upp
Eða því var að minnsta kosti haldið fram upp á braut um daginn af mönnum sem eiga að vita svona lagað
Einar K. Möller:
Hann á brautarmet en ekkert Íslandsmet.
Var með 572cid BBC, 10-71 Blásara ef mér skjátlast ekki og keyrður á alka, trúlega nær 2500hp en 2000 og 2-spd Lenco kassa.
Mótorinn er/var í USA í yfirhalningu og kemur aftur í annann bíl (ef hann er ekki þegar kominn.
Hemi Hunterinn er á klakanum í höndum aðila sem á eftir að gera góða hluti með hann.
EKM
Big Fish:
Sælir félagar
ég seldi dragann er búin að kaupa nýjan töluvert leingri þið fáið kannsi að sjá hann hann er töluvert öblugri en gamli hönterin hann er innan við sekontu sextíu fetin alur sem nýr einnig er hann klár í sandinn svo er spurníng hvort maður mætti nokkuð með hann það er aldrei neitt að marka neina tíma sem ég geri í sandinum
kveðja þórður
Preza túrbó:
Sæll Þórður. Að sjálfsögðu mætiru með bílinn og kveikir í áhorfendum :D
En ertu þá bæði með Big Fish-inn og Dragga líka ???? :shock: :shock:
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
Big Fish:
Sæll Dóri
Einnig verður willysin klár með nýja vél og lenkódræf loft skiptan
kk þórður
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version