Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dragsterar?
Valli Djöfull:
Nú er ég nýr í þessu sporti.. bara að fylgjast með þetta sumarið.. aldrei að vita hvað maður gerir næsta sumar :) Hvar er þessi? Hef ekki séð þetta kvikindi á brautinni í sumar... og reyndar alveg þónokkrir bílar sem ég hef ekki séð þetta árið sem ég sé á eldri myndum.. Reyndar er þetta alveg dýrt sport, spurning um peninga hjá mörgum líklega.. Væri gaman að sjá sem flesta samt :)
baldur:
Þetta er dragster sem Þórður átti, með 572 chevy og blásara, sirka 2000 hestöfl. Ég held að hann sé búinn að selja hann núna. Hvort hann er enn á landinu veit ég ekki.
Moli:
Held ég fari pottþétt með rétt mál þegar ég segi að hann var seldur aftur út! Núverandi haða- og brautarmeistari á með tíma upp á 6.99 á 198 mílum.
Svo eru fleiri dragster myndir hérna ---> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=85
Kristján Skjóldal:
hann er ekki farinn úr landi :idea:
Moli:
--- Quote from: "Kristján" ---hann er ekki farinn úr landi :idea:
--- End quote ---
nú jæja, en stendur/stóð það ekki, til veistu það? Hver er hinn nýji eigandi?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version